Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Póstur eftir Agust »

Hér eru nokkrar gamlar myndir frá flugsýningum. 1986?

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Póstur eftir Sverrir »

Sýnist tvær neðstu vera frá sýningunni sem var haldin upp á Keflavíkurflugvelli, ártalið man ég ekki nákvæmlega, hún var þó nær '90.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Póstur eftir einarak »

[quote=Agust]Hér eru nokkrar gamlar myndir frá flugsýningum. 1986?

Mynd

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 627543.jpg

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 627561.jpg

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 627586.jpg

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 627611.jpg[/quote]
strákurinn á fyrstu myndinni fær 1000 diskó-stig fyrir klæðaburð :lol:
Passamynd
tf-kölski
Póstar: 125
Skráður: 19. Apr. 2007 16:34:21

Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Póstur eftir tf-kölski »

núnú þarna eru a.m.k. herþotur "leyfðar"... annað en í dag -.-
Driving is for people who can't fly!
Passamynd
Offi
Póstar: 348
Skráður: 28. Nóv. 2006 22:23:21

Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Póstur eftir Offi »

Ég tók slatta af myndum á sýningunni í gær. Þið getið skoðað þær hérna: http://www.flickr.com/photos/offiof/set ... 825951153/

Ég á svo eftir að pósta inn myndunum af Jóni að fljúga Extrunni.
The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Póstur eftir Árni H »

Fínar myndir, Offi. Bíð spenntur eftir Extrunni...
Passamynd
benedikt
Póstar: 296
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Póstur eftir benedikt »

varðandi okkur Þyrlumenn, þá var okkur boðið að taka þátt og sýna okkur, en það var hringt í okkur og við beðnir um að fljúga á austurvelli, arnahól eða þvílíka. Ég tjáði þeim hjá flugmálafélaginu að það væri ekki ábyrgt og það yrði að vera hægt að hafa góð öryggisvæði og stað til nauðlendingar. Einnig að áhorfendastjórn yrði að vera í lagi.

Við heyrðum svo ekki meir í þeim, ég og Maurice mættum svo á flugsýninguna sem áhorfendur, ekki með neitt tilbúið.

Þannig halda þeir hjá Flugmálafélaginu að fjarstýrðar þyrlur séu einhver toy's r us leikföng ;P
If you ain't crashing, you ain't trying !
Passamynd
benedikt
Póstar: 296
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Póstur eftir benedikt »

[quote=Offi]Ég tók slatta af myndum á sýningunni í gær. Þið getið skoðað þær hérna: http://www.flickr.com/photos/offiof/set ... 825951153/

Ég á svo eftir að pósta inn myndunum af Jóni að fljúga Extrunni.[/quote]
þetta var ansi flott sýning, JAK-11 bar þar af , Ingó farinn að fljúga pitt's í 3d ;P.. svo heyrði ég í talstöðinni er turn spurði dash flugmannin hvaða hraða hann hafi verið í í slowpassinu, 85 hnútar ;P
If you ain't crashing, you ain't trying !
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=benedikt]varðandi okkur Þyrlumenn, þá var okkur boðið að taka þátt og sýna okkur, en það var hringt í okkur og við beðnir um að fljúga á austurvelli, arnahól eða þvílíka. Ég tjáði þeim hjá flugmálafélaginu að það væri ekki ábyrgt og það yrði að vera hægt að hafa góð öryggisvæði og stað til nauðlendingar. Einnig að áhorfendastjórn yrði að vera í lagi.

Við heyrðum svo ekki meir í þeim, ég og Maurice mættum svo á flugsýninguna sem áhorfendur, ekki með neitt tilbúið.

Þannig halda þeir hjá Flugmálafélaginu að fjarstýrðar þyrlur séu einhver toy's r us leikföng ;P[/quote]
Til fyrirmyndar
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Svara