05.06.2008 - Á ferð og flugi
Re: 05.06.2008 - Á ferð og flugi
Jæja, koma fleiri myndir frá ferðalöngunum á Modex og fréttavefsbílnum á leið um landið og hitta módelmenn. Hérna eru myndir frá partý sem þeir fóru í í gær hjá Ingþóri sem tók flug á lama þyrlu. Einnig morgunverðarhlaðborð með Sigga Rúnari í Fellabæ í morgun.
kv
MK
kv
MK
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 921
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: 05.06.2008 - Á ferð og flugi
Maður sér að það blaktir ekki hár á höfði þarna fyrir austan frekar enn fyrri daginn.
Kv.
Gústi
Gústi
Re: 05.06.2008 - Á ferð og flugi
vegna ohagstaeds vedurs fyrir sunnan er verid ad thraeda nordurleidina til baka. billinn verdur i reykjavik i vikunni. nanar auglyst her i vikunni
Icelandic Volcano Yeti
Re: 05.06.2008 - Á ferð og flugi
Nokkrar myndir frá heimsókn Þrastar og Sverris á Norðfjarðarflugvöll.
Við hér í Neskaupstað þökkum kærlegar fyrir okkur, sjáumst sem fyrst aftur.
Fyrir hönd flugmódelmanna í Neskaupstað, Böddi.
Við hér í Neskaupstað þökkum kærlegar fyrir okkur, sjáumst sem fyrst aftur.
Fyrir hönd flugmódelmanna í Neskaupstað, Böddi.
Re: 05.06.2008 - Á ferð og flugi
Á nokkuð að þræða Vestfirðina? Það eru ólmir módelmenn bæði á Ísafirði og Patró
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: 05.06.2008 - Á ferð og flugi
Eru ekki til myndir af "næstum-krassinu"
Er enn með tárin í augunum að hafa misst af þessu...
Er enn með tárin í augunum að hafa misst af þessu...
Re: 05.06.2008 - Á ferð og flugi
[quote=Gaui]Á nokkuð að þræða Vestfirðina? Það eru ólmir módelmenn bæði á Ísafirði og Patró[/quote]
Einmitt, og ykkur verður seint fyrirgefið ef þið mætið ekki
Einmitt, og ykkur verður seint fyrirgefið ef þið mætið ekki
Hrannar Gestsson, Patreksfirði
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Re: 05.06.2008 - Á ferð og flugi
Breyta þurfti ferðalaginu vegna ytri aðstæðna, búðin verður í bænum í vikunni en Vestfirðir verða eflaust heimsóttir í ekki alltof fjarlægri framtíð
Icelandic Volcano Yeti
Re: 05.06.2008 - Á ferð og flugi
[quote=FELDUR]Eru ekki til myndir af "næstum-krassinu"
Er enn með tárin í augunum að hafa misst af þessu...[/quote]
Veit að Sverrir á það á vidioi, að náðist ekki mynd af því.
Hélt reyndar að Þröstur væri að gera svo low pass æfingu, en það var enginn afgangur......
Er enn með tárin í augunum að hafa misst af þessu...[/quote]
Veit að Sverrir á það á vidioi, að náðist ekki mynd af því.
Hélt reyndar að Þröstur væri að gera svo low pass æfingu, en það var enginn afgangur......