Ali Machinchy

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sigurður Sindri
Póstar: 61
Skráður: 15. Maí. 2008 18:44:16

Re: Ali Machinchy

Póstur eftir Sigurður Sindri »

Hérna koma nokkrar myndir sem ég tók af Ali og Shaun. Þeir komu á Arnarvöll í gærkveldi og sýndi Ali frábærar fluglistir í miklum vindi og sviptingum og virtist ekki hafa mikil áhrif á flugið. Fleiri myndir koma seinna.
Hérna er Ali að taka knife edge á Yak 54 74" sem Þröstur átti.
Mynd
Ég og Ali í afslöppun í skúrnum.
Mynd
Shaun og Þröstur
Mynd
Félagar úr FMS og gestirnir frá UK
Mynd
kv
Sigurður Sindri
Passamynd
Guðni
Póstar: 380
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Ali Machinchy

Póstur eftir Guðni »

Flottar myndir....já takk ég er til í að sjá meira...:)
If it's working...don't fix it...
Passamynd
Sigurður Sindri
Póstar: 61
Skráður: 15. Maí. 2008 18:44:16

Re: Ali Machinchy

Póstur eftir Sigurður Sindri »

já það koma fleiri myndir bráðum..:D
Passamynd
HjorturG
Póstar: 188
Skráður: 15. Apr. 2005 17:01:03

Re: Ali Machinchy

Póstur eftir HjorturG »

Hurðu!! Mig langaði að koma, en pabbi sagði að lendingarkeppninnu hefði verið aflýst og enginn væri að fara! SVINDL!
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Ali Machinchy

Póstur eftir Ólafur »

Hérna eru fleiri myndir frá kvöldinu fræga
Þröstur að gera Yakin kláran fyrir Ali
Mynd

Svo var flogið og þegar þessi mynd var tekin þá var beljandi rok en ekki var hægt að sjá að það truflaði heimsmeistaran mikið.
Mynd

Siðan var flugvélin árituð
Mynd

Og auðvitað var Aircorin skoðaður og testaður.
Mynd

Kv
Lalli
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ali Machinchy

Póstur eftir Sverrir »

[quote=HjorturG]Hurðu!! Mig langaði að koma, en pabbi sagði að lendingarkeppninnu hefði verið aflýst og enginn væri að fara! SVINDL![/quote]
Menn láta nú stífa golu ekki stoppa sig í að fljúga þó einhverjum keppnum sé aflýst ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Ali Machinchy

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Það hafa nú fleiri flogið Yak upp á kant í blússandi roki á Arnarvelli ;)

Ég finn ekki hjá mér fréttamyndina af Arnarvallarvígslunni. Átt þú hana ekki einvhers staðar Sverrir?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
maggikri
Póstar: 5826
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Ali Machinchy

Póstur eftir maggikri »

[quote=Björn G Leifsson]Það hafa nú fleiri flogið Yak upp á kant í blússandi roki á Arnarvelli ;)

Ég finn ekki hjá mér fréttamyndina af Arnarvallarvígslunni. Átt þú hana ekki einvhers staðar Sverrir?[/quote]
Já Björn. Það var svipað veður þarna um kvöldið og var á vígslunni, nema núna var 18.júní en þá var 02.sept og ætti að vera einhver hitamismunur. Fréttamyndirnar eru auðvitað á fréttavefnum og heimasíðu FMS.

kv
MK
Passamynd
maggikri
Póstar: 5826
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Ali Machinchy

Póstur eftir maggikri »

Við eigum eftir að setja fleiri myndir og video frá heimsókn Ali´s og Shaun á Arnarvöll eftir helgina, en núna erum við að fara með einkaskrúfuþotu til Akureyrar á flugsýningar á Akureyri á morgun og þar verða Ali og Shaun líka. Svo er náttúrulega hægt að styrkja Ali söfnunina ennþá, peningar tala.

kv
MK
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Ali Machinchy

Póstur eftir einarak »

piff, það getur hver sem er flogið svona yak í knife edge.. ég hefði viljað sjá championinn fljúga aircornum svona
Svara