Farinn

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Farinn

Póstur eftir Sverrir »

Jæja ég er farinn út að safna skuldum. Sé ykkur eftir viku.
Skemmtið ykkur vel á meðan. :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Farinn

Póstur eftir Ingþór »

góða ferð og skemmtu þér vel!
og síðast en ekki síst: safnaður eins góðum skuldum og þú getur :D :D
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Böðvar
Póstar: 482
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Farinn

Póstur eftir Böðvar »

Tossa listinn.

Mundu eftir að takta eins margar myndir á flugsýningunni og þú getur. (auka mynniskubb)

Passaðu þig á að kæla segulröndina á kredit kortinu á milli skuldfærslna svo það ofhitni ekki og brenni gat á buxnavasana. (vefja kortinu í blautan vasaklút)

Það er bara tvent að gera í þessu annað hvort að taka stóran sveig framhjá sölutjöldum sem selja módelvarning eða hækka útektarheimildina þína.

Mæli með Íslensku aðferðinni að hækka heimildina all verulega og segja eins og sönnum Víkingi sæmir :
ÞETTA REDDAST ALLT EINHVERNVEGIN.

Góða ferð !
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Farinn

Póstur eftir Agust »

Næstkomandi föstudag skrepp ég utan til að passa upp á að ritstjórinn fari sér ekki að voða í sölutjöldunum. Ég verð með segul í vasanum til að nudda kortið hans, en það virkar mjög vel skilst mér.

Ef það mistekst, þá má auðvitað reyna að selja góssið á Malarhöfða...
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Böðvar
Póstar: 482
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Farinn

Póstur eftir Böðvar »

Já ég hugsa að það sé heppilegra að nota segulstáls aðferðina heldur en blauta vasaklútinn til að kæla því sú hætta er á að ef hann er of blautur þá gæti tjallinn haldið að þið hafið pissað í buxurnar.

Góða ferð
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Farinn

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Bara að velja:

Segulstálið á kortið
eða
blauta vasaklútinn á ennið á konunni þegar hún sér kortareikninginn.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Farinn

Póstur eftir Sverrir »

Keypt voru 2 auka kort til ad vera viss um ad geta nad ollu a stafraent form.
Til ad auka fjarhagslegt oryggi voru tvo kort tekinn og verda thau notud skv.
vel utreiknudum stodlum OECD vardandi thad hvernig skuli hamarka eydslu
a sem stydstum tima.

Eg reyni ad halda mer i haefilegri fjarlaegd fra Agusti, e-r tharf ju ad lana honum
fyrir modeldotinu thegar hann kemst ad thvi ad kortid hans er haett ad virka :P

Kvedjur ur goda vedrinu.
Icelandic Volcano Yeti
Svara