Er einhver sem þekkir þennan stað?
Á netsíðunni http://www.b24bestweb.com/508.htm þar sem ég rakst á þessa mynd, er talað um að þetta sé tekið á Meeks field á Grænlandi, en Meeks field heitir nú Keflavíkurflugvöllur og við allir vitum að það er ekkert fjall í nágrenninu.
Spurningin er bara hvor hægt sé að finna út hvort þetta sé einhver flugvöllur á Grænlandi??
Sjá póst (Smíðaborðsumræðunni) um Liberator líka.
Hvaða flugvöllur?
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Hvaða flugvöllur?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Hvaða flugvöllur?
Er ekki alveg eins líklegt að þetta sé villa hjá þeim?
Nokkrir punktar tengdir Meeks.
Meeks Field varð að Keflavíkurflugvelli þann 25.október 1946.
1941-1944 P-40 Warhawk
1942-1944 P-38 Lightning
1942-1943 P-39 Aircobra
1944-1945 P-47 Thunderbolt
1951-1953 P-51 Mustang
1953-1954 F-94B Starfire
1954-1956 F-89C Scorpion
1955-1962 F-89D Scorpion
1962-1973 F-102A Delta Dagger
1973-1978 F-4C Phantom II
1978-1985 F-4E Phantom II
1985-Present F-15C/D/E Eagle
1996-Present F-16 Fighting Falcon
Alla veganna einn flugmódelmaður hefur fengið að fljúga í tveimur mismunandi vélum á þessum lista með Varnarliðinu...
Nokkrir punktar tengdir Meeks.
Meeks Field varð að Keflavíkurflugvelli þann 25.október 1946.
1941-1944 P-40 Warhawk
1942-1944 P-38 Lightning
1942-1943 P-39 Aircobra
1944-1945 P-47 Thunderbolt
1951-1953 P-51 Mustang
1953-1954 F-94B Starfire
1954-1956 F-89C Scorpion
1955-1962 F-89D Scorpion
1962-1973 F-102A Delta Dagger
1973-1978 F-4C Phantom II
1978-1985 F-4E Phantom II
1985-Present F-15C/D/E Eagle
1996-Present F-16 Fighting Falcon
Alla veganna einn flugmódelmaður hefur fengið að fljúga í tveimur mismunandi vélum á þessum lista með Varnarliðinu...
Icelandic Volcano Yeti
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Hvaða flugvöllur?
Jú,,, auðvitað er þetta villa hjá þeim. Spurningin er bara hvar þetta er tekið. Mér datt í hug hvort einhver hérna þekkti til á völlunum Grænlensku, þar sem þetta líklegast er tekið.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken