Cessna 177 Cardinal

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Feldur
Póstar: 7
Skráður: 31. Okt. 2007 08:33:52

Re: Cessna 177 Cardinal

Póstur eftir Feldur »

Ég er að klára að setja saman vél fyrir gamla karlinn og vantar smá hugmyndir frá ykkur sem eiga svona vélar (sá 5 á Melgerðismelum).

Hvar settuð þið móttakara+rafhlöðu og hvernig genguð þið frá því.

Myndir vel þegnar.

Kveðja að austan

Feldur.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3719
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Cessna 177 Cardinal

Póstur eftir Gaui »

Staðsetning móttakara og rafhlöðu fer eftir því hvað mótorinn er stór og þungur: þyngri mótor - rafhlaðan aftar og öfugt.

Ég festi niður bæði rafhlöðu og móttakara með því að líma franskan rennilás niður með Fix-All (má líklega líka nota epoxý).
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Cessna 177 Cardinal

Póstur eftir Ólafur »

Setti franskan rennilás á hliðarnar og málið dautt
Passamynd
Feldur
Póstar: 7
Skráður: 31. Okt. 2007 08:33:52

Re: Cessna 177 Cardinal

Póstur eftir Feldur »

Takk fyrir skjót svör, ég notfæri mér þessa hugmynd.
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Cessna 177 Cardinal

Póstur eftir Gaui K »

Set alltaf batterý og móttakara í plastpoka vef með svampi (hristi og krassvörn) og teipa svo utan um móttakara og battery sér. snar minkar hættu á að eitthvað detti úr sambandi :) plastpokin ver því að bensín komist að ef ske kynni að bensíntankur eða slöngur færi að leka.
Svara