Smíðað á Grísará

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11604
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Sverrir »

Ekkert að fjólubláum! ;)

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Þetta er nú hætt að vera bara Stick og orðið HUGE FARGIN CLUB !!!

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

[quote=Sverrir]Ekkert að fjólubláum! ;)[/quote]
Mynd
Passamynd
Óli.Njáll
Póstar: 63
Skráður: 25. Jún. 2009 22:46:40

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Óli.Njáll »

alveg rétt það er ekkert að fjólubláu :)
Passamynd
jons
Póstar: 185
Skráður: 1. Sep. 2008 18:08:41

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir jons »

Tekur Genfarsáttmálinn ekki á svona litavali?
Jón Stefánsson
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Messarinn »

Allir fjólubláir kallar eru dregnir uppfyrir hlöðu og....hehe :lol::lol::lol:
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Það er svakalega góðu jólalaus andi í skúrnum á Grísará á sunnudagsmorgnum. Þá mæta harðkjarna smiðir og láta hendur standa fram úr buxnaskálmum.

Eitthvað var samt ekki allt eins og það átti að vera hjá Árna, sem ætlaði að klæða stélparta með Solartex. Það kom í ljós að breska klóin á járninu hans var eitthvað defekt, svo hann fékk nýja hjá ábúendum og var mest allan morguninn að skipta. Hann var heldur ekkert glaður þegar myndavélin var dregin upp.

Mynd

Það varð ljóst í morgun að Óli er ágætlega hrifinn af fjólubláum lit. Það var nefnilega ekki bara einn tónn af fjólubláum í peysunni hans, heldur í það minnsta tveir, ef ekki fleiri.

Mynd

Og Mummi uppgötvaði ánægjuna við að sauma. Hann útbjó ekta gerfi leðurkannt á Fokkerinn og saumaði eins og hann væri alinn upp við það. Hann var ákaflega glaður þegar hann fór, enda hafði módelið skipt um svip svo um munaði.

Mynd

Ég gerði sjálfur lítið sem ekkert nema þvælast fyrir.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Messarinn »

Góður Gaui einhver verður að dokumentera viðburðina hjá smiðunum...
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Enn einn fimmtudagsfundurinn á Grísará:

Sveinbjörn er í góðum gír með Farhand og skrokkurinn er farinn að taka á sig flotta mynd hjá kallinum:

Mynd

Mummi kom með flugmann fyrir hann. Hann heitir Dilbert og Mummi bjó hann til úr balsa, lími og nokkrum dropum af málningu. Það er alls ekki ofmælt að Sveinbjörn hafi verið ánægður meðhann.

Mynd

Annars er Mummi að setja alls konar smáatriði og fídusa á Fikkerinn sinn. Hér er hann að útbúa stýfur á stélið. Það er greinileg að það þarf alls konar einbeitingar við þessa vinnu:

Mynd

Og Árni er að undirbúa að pússa vænginn sinn. Á meðan klæðir hann stélið með Solartexi:

Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Það er ýmislegt í gangi hér á Grísará. Kálíngin (vélarhlífin) á Fokkerinn minn er að fæðast og ég bara varð að prófa hana á andlitinu á mér. Passar fínt!

Mynd

Árni ætlaði að sprauta meiri grunni á vængina sína, en varð að fara út og norpa í snjónum og kuldanum við það. Hann virðist samt ekkert sérlega niðurdreginn.

Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara