Smíðað á Grísará

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Það skeður margt á Grísará:


:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Messarinn »

Alltaf stutt í jókið á grísará hehe :lol:
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Guðjón »

Heheheh.. :lol: Uss, suss, suss! Það eru börn hérna...
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11604
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Sverrir »

Stórhættulegt lið! ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Árni, Mummi og Óli Njáll komu í morgun og dúlluðu sér í skúrnum. Óli er langt kominn með að klæða Stikk í þennan líka fína lit. Hér er hann að setja neðan á vænginn:

Mynd

Og Árni hélt áfram að mála feluliti (hann verður að því næstu mánuðina ;) ) Stundum þurfti hann fjórðu hendina til ða geta drukkið kaffið sitt.

Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Hérna er smá slædsjó samsetningur frá janúarsmíðinni í skúrnum á Grísará:



:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Alltaf eitthvað um að vera í skúrnum. Hér eru nokkrar myndir:

Mummi að sulla með glerfíber og epoxy... vonandi harðnar það, því það var allt löðrandi í poxi eftir hann ;)

Mynd

Stikkarinn hans Óla skríður áfram og er bara kortér í að klárast. Hér er hann að troða græjunum í hann:

Mynd

Sveinbjörn er byrjaður á Farmhand vængjum. Hér er hann búinn að setja hægri vænginn saman og fergja efri klæðninguna á hann:

Mynd

Meira seinna
:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Jónas J »

Flottir Mynd
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Nokkrar myndir af því sem fram gengur í skúrnum:

Óli Njáll er farinn að skreyta Stikkinn með svörtum strikum og járnkrossum (meira af því seinna):

Mynd

Árni er hér að nota gerfi-mótorinn hans Mumma til að búa til annan eins:

Mynd

Og Mummi er búinn að vera að pússa og fylla og grunna og pússa og grunna og fylla og pússa og grunna ... vélarhlífina á Fokkerinn. Hann fer líklega langt með hana næst þegar hann kemur í skúrinn.

Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Það er enn smíðað á Grísará. Í dag setti Óli servó í vænginn og fékk þau til að virka eins og þau eiga að gera -- Góður !

Mynd

Mummi er að ganga frá vélarhlífinni á Fokkerinn. Hann klippti til hringlaga álplötu sem hann er nú að hnoða framan á kávlínguna:

Fyrst er borað
Mynd

Svo fer hnoðið í framan frá og er barið til hlýðni innan frá:
Mynd

Hann er búinn að lofa að setja þessa vélarhlíf á höfuðið áður en langt um líður.

Árni dundaði sér við að gera nýjan mótor á sinn Fokker -- þ.e.a.s. þrjá sílindra sem standa niður undan vélarhlífinni:

Mynd

Surtur fylgdist með og sá til þess að allt væri gert eins og á að gera: gæðaeftirlitið!

Mynd

Sjálfur var ég að saga út nokkur rif (kemur í ljós síðar hvað verður úir þeim) og strákunum fannst eitthvað fyndið við það að ég --gamall maðurinn-- þurfti að fá smá aðstoð til að sjá hvað ég var að gera:

Mynd

Þessi sjón-auki fæst í Handverkshúsinu og er algerlega ómetanlegur þegar maður er hættur að sjá annað en það sem er augljóst.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara