[quote=Árni H]Getraun dagsins: Hvaða teikningu er Gaui að stúdera svona vandlega? Hvers konar rif er hann að skera út með aðstoð allra þessara sjóntækja?
Kveðjur,
Árni H[/quote]
Eftir heilmikla rannsóknarvinnu hef ég komist að þeirri niðurstöðu að þetta hlýtur að vera hin sívinsæla "Ole Reliable":
hvað fæ ég í verðlaun??
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong" H.L. Mencken
Úti snjóar enn og frostið bítur. Í bonkernum að Grísará er hlýtt og þar loga ljós.
Enn fjölgar teikningum - nú fékk Óli teikningar af næsta verkefni sínu enda að verða útskrifaður með einn Stikk! Héðan af verða hins vegar allar myndir af honum og hans vélum svarthvítar af öryggisástæðum
Svo smíðuðu Gaui og Mummi tvo stikka til að æfa listflug með. Vídeóið af innanhússfluginu kemur e.t.v. síðar...
Jú - allt innan siðsemismarka og allir litir leyfðir - heilastarfsemin leyfði bara ekki nema svart/hvítar myndir í gær og enginn að fikta í myndavélinni nema ég! En ekki líst mér á tillöguna hans Mumma...
[quote=Árni H]Jú - allt innan siðsemismarka og allir litir leyfðir - heilastarfsemin leyfði bara ekki nema svart/hvítar myndir í gær og enginn að fikta í myndavélinni nema ég! En ekki líst mér á tillöguna hans Mumma...[/quote]
Mér lýst betur á eitthvað í þessa áttina