Smíðað á Grísará
Re: Smíðað á Grísará
Enn er smíðað að Grísará og legið yfir hverri hreyfingu með stafrænu dóti. Í síðustu viku gerðist þetta meðal annars:
Surtur hinn nýi var mátaður í flugstjórnarklefann á Ercoupe.
Óli er langt kominn með Stikkinn sinn.
Mummi maskar vélarhlíf og býr undir sprautun.
Undirritaður vann í strokkum og tókst auðvitað að líma einn rækilega við puttana.
Surtur eftirlitshundur, sem yfirleitt er hrifnastur af spöðum frá Just Engines, lagði til atlögu við spaða frá MENZ í vöntun á spöðum frá Jústa. Er svo komið að Grísará að farið er að fóðra hundana á spöðum?
Kv,
Árni H
Surtur hinn nýi var mátaður í flugstjórnarklefann á Ercoupe.
Óli er langt kominn með Stikkinn sinn.
Mummi maskar vélarhlíf og býr undir sprautun.
Undirritaður vann í strokkum og tókst auðvitað að líma einn rækilega við puttana.
Surtur eftirlitshundur, sem yfirleitt er hrifnastur af spöðum frá Just Engines, lagði til atlögu við spaða frá MENZ í vöntun á spöðum frá Jústa. Er svo komið að Grísará að farið er að fóðra hundana á spöðum?
Kv,
Árni H
Re: Smíðað á Grísará
Isss Bóbó hans Berta klárar svona spaða á 15 mínútum og rekur svo við lengi á eftir...
Icelandic Volcano Yeti
Re: Smíðað á Grísará
Það lítur út fyrir að hún hafi étið eitthvað fleira en bara spaða...
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Smíðað á Grísará
Ef þetta er ekki flugmódelljósmynd áratugarins þá má ég hundur heita!!!
Sverrir, þú vogar þér ekki að breyta sæmdartitlinum mínum í "hundur"
ég veit þig langar
Sverrir, þú vogar þér ekki að breyta sæmdartitlinum mínum í "hundur"
ég veit þig langar
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Smíðað á Grísará
Sveinbirni gengur vel að setja saman Farmhand. Hann er kominn með alla parta sem þarf í módelið (stél, skrokk, vængi, hjólastell o.s.frv.) og nú er mótorinn kominn á sinn stað:
Þetta er Zenoah 62 -- allir hér fyrir norðan öfunda Sveinbjörn af þessum mótor
Þetta er Zenoah 62 -- allir hér fyrir norðan öfunda Sveinbjörn af þessum mótor
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Smíðað á Grísará
það var í október 2009 sem ég byrjaði að smíða á Grísará, en það var eftirsmíði á stikk sem þeir félagar höfðu verið að raðsmíða þetta er búið að vera skemmtilegur tími og smíðakennslan allveg til fyrirmyndar ( enda vanir kennarar á ferð )
þetta var upphafið 23 okt 2009
Og löngu seinna eða í dag er þetta árangurinn, en liturinn er svooo æðislegur að stafrænatæknin er í vandræðum með hann.
þetta var upphafið 23 okt 2009
Og löngu seinna eða í dag er þetta árangurinn, en liturinn er svooo æðislegur að stafrænatæknin er í vandræðum með hann.
Re: Smíðað á Grísará
Nú er bara að sjá hvort þetta flýgur
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Smíðað á Grísará
[quote=Óli.Njáll]Og löngu seinna eða í dag er þetta árangurinn, en liturinn er svooo æðislegur að stafrænatæknin er í vandræðum með hann.[/quote]
Til hamingju, lítur vel út!
Til hamingju, lítur vel út!
Icelandic Volcano Yeti
Re: Smíðað á Grísará
Þessi Stikk er sko í galadressinu - stórglæsilegur!
Re: Smíðað á Grísará
Er þetta ekki bara: DiskoStikk ?