Smíðað á Grísará

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Jónas J »

Glæsilegur Stikk. Töff litur á honum :)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Spurning hvort það þurfi ekki að bíða fram yfir varptímann með taka þetta út undir bert loft?

:D hehe :lol:

Flott vél Óli.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir einarak »

Þið eruð nú alltaf að videoblogga þarna fyrir norðan, svo ég ætla setja inn smá "request" á svona video-tútorial hvernig maður klæðir vængi með filmu... mér hefur nefnilega ekki heppnast það sérstaklega vel hingað til...
Passamynd
Kjartan
Póstar: 83
Skráður: 22. Nóv. 2008 01:44:20

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Kjartan »

Til hamingju Óli

Þessi er flottasur.

KV Kjartan
Passamynd
Óli.Njáll
Póstar: 63
Skráður: 25. Jún. 2009 22:46:40

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Óli.Njáll »

Þakka allar hamingjuóskirnar næst er svo að finna hentugan góðviðrisdag til að prufa flughæfnina
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

[quote=einarak]... smá "request" á svona video-tútorial hvernig maður klæðir vængi með filmu....[/quote]
Það má skoða þetta -- vantar bara væng til að klæða.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Óli Njáll er langt kominn með að klára Gremlin og í kvöld byrjaði hann að klæða hann. Einhver vandræðagangur var nú samt í kallinum, kannski vegna þess að liturinn er frekar áberandi dayglo gulur:

Mynd

Þar sem Óli þurfti greinilega smá aðstoð stóð ekki á vinnufúsum höndum að hjálpa til:

Mynd

En vegna þess hve liturinn var sterkur fækkaði þeim þar til Mummi var einn eftir. Hann reyndi að loka augunum ...

Mynd

... en þetta var bara of mikið fyrir hann, enda einföld sál með viðkvæm augu.

Mynd

Bæði Mummi og Árni sködduðust af þessum skæra lit og þurftu að þreyfa sig út á Akureyri.

Mynd

En Óli er hreystimenni hið mesta og kippir sér ekki upp við sterka liti:

Mynd

Við bíðum spenntir eftir að Gremlininn klárist ;)

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Jónas J »

Menn eiga ekki að vera að vinna með svona varasöm efni sem geta verið skaðleg fyrir þig og þá sem eru nálægt þér ha ha ha :)

Þetta er fínn litur, við Eysteinn erum búnir að prófa svipaðan lit sem virkaði MJÖG vel. he he he he he he Mynd
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Það á nú alveg eftir að sjá hvað náttúruverndarráð segir... ef þeir einhvern tíma komast í málið þeas.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Enn mæta góðir á Grísará, en líklega var laugardagskvöldið eitthvað erfitt hjá Mummanum: hann sofnaði fram á Fokkerinn:

Mynd

Árni skemmti sér mikið við að sprauta hvíta litnum á stélið. Hann er farinn að sjá fram á að geta flogið honum á þessum áratug!

Mynd

Og nú er komið fram hvaða litur á að vera með þeim glóðgula á Gremlininum: Sanseraður fjólublár :D

Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara