Árni er eihvers staðar á ferð með WOW Air í Evrópu, svo Mummi kom einn í morgun og bjó til panellínur. Svo uppgötvaði hann bót á hægri hlið stélkambsins sem hann gat búið til. Þá er bara að finna til álteipið og límsprautuna:
Og svo er þetta í gangi.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
[quote=Björn G Leifsson]Usss... Ég held að stórsmiðurinn vilji ekki koma út úr skápnum með það alveg strax að hann er loksins farinn að föndra saman rafmagnsflugvél [/quote]
Ég sé ekki betur en á smíðaborðinu sé forláta Grunau Baby með voldugum outrunner í nefinu. Getur það ekki verið Gaui? Gamli og nýi tíminn að mætast... Eitthvað þokukennt á myndinni.