Nokkrar svipmyndir af föndrinu á Grísará:
Mummi kom með málningu sem hann ætlar að nota á Borðdúkinn. Flassið skemmir litinn smá, en þetta er dökk grænt, svipað og Borðdúkurinn er málað (ef hægt er að segja að hann sé einn litur).
Siggi kíkti við og fékk ráðleggingar. Hvort hann getur gert eitthvað við þær skal ósagt látið, en hann fékk alveg helling.
Árni speggúleraði í allan morgun um hvernig stellvængurinn ætti að vera útbúinn. Hann er þegar farinn að hlakka til að mála lossens deplana á hann.
Mummi bregst alltaf illa við þegar verið er að njósna um hvað hann er að bardúsa. Svo viðrist sem hann sé byrjaður á innviðum Borðdúksins.
Það sé m.a. á því að hann ljósmyndaði hann að innan með símanum sínum (eða notar hann myndavélina sína til að hringja úr henni?)

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði