Suðurvöllur - 27.ágúst 2005 - Frábær dagur
Re: Suðurvöllur - 27.ágúst 2005 - Frábær dagur
Biggi og Eiríkur komu í heimsókn suður með sjó í góða veðrinu og auðvitað var flogið
Alltaf gaman að fá góða menn í heimsókn, svo er bara að fjölmenna á Ljósanæturflugkomuna næsta laugardag
Alltaf gaman að fá góða menn í heimsókn, svo er bara að fjölmenna á Ljósanæturflugkomuna næsta laugardag
Icelandic Volcano Yeti
Re: Suðurvöllur - 27.ágúst 2005 - Frábær dagur
Flottar myndir hjá þér Sverrir! Já ég held að ég komist á ljósanæturflugið ef ég fæ far með bigga... En getur þú send efstu myndina í hærri upplausn á hjortur89@hotmail.com??? Ég vill hafa hana sem background. Thx
Re: Suðurvöllur - 27.ágúst 2005 - Frábær dagur
Ég skal skella henni inn á vefinn þannig að þeir sem áhuga hafi geta náð í hana.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Suðurvöllur - 27.ágúst 2005 - Frábær dagur
Hér er myndin, http://frettavefur.net/myndasafn/deskto ... 0x1200.jpg
Icelandic Volcano Yeti
Re: Suðurvöllur - 27.ágúst 2005 - Frábær dagur
Hvernig finnst þér merkingin koma út?
Icelandic Volcano Yeti
Re: Suðurvöllur - 27.ágúst 2005 - Frábær dagur
Hún er bara fín, ekki of áberandi en sést samt sem er mjög gott...
Re: Suðurvöllur - 27.ágúst 2005 - Frábær dagur
Þetta var frábær dagur.
Meiriháttar myndir Sverrir, ég hlakka til næsta Laugardag
Meiriháttar myndir Sverrir, ég hlakka til næsta Laugardag
"If a Swiss banker jumps off a cliff, follow him....there's likely money in it."
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Suðurvöllur - 27.ágúst 2005 - Frábær dagur
Er að koma frá Amsterdam þennan eftirmiddag. Kem og kíki ef einhver er enn að.
Björn G
Björn G
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Suðurvöllur - 27.ágúst 2005 - Frábær dagur
Dagurinn hefst kl.11 og menn eru velkomnir hvort sem þeir eru að koma frá Amstedam eða Milano
Einhvers staðar stendur frá 11-16 en ég geri svo sem alveg ráð fyrir því að menn verði lengur þarna ef veður leyfir.
Langtímaveðurspá lítur þokkalega út eins og er :/
Einhvers staðar stendur frá 11-16 en ég geri svo sem alveg ráð fyrir því að menn verði lengur þarna ef veður leyfir.
Langtímaveðurspá lítur þokkalega út eins og er :/
Icelandic Volcano Yeti