Smíðað á Grísará

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
jons
Póstar: 185
Skráður: 1. Sep. 2008 18:08:41

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir jons »

Við Gaui vorum karlar einsamir í morgun þar sem Árninn hafði ákveðið að nýta sunnudaginn í pesti. Þetta þýddi að það var loksins friður í skúrnum og enginn að kasta límbandi í hausinn á manni! (Já Árni, ég er að horfa á þig!) :)

Gaui stillti upp Tjippmönkinum:
Mynd

Og ég sprautaði cowlingu og framan á Borðdúknum til að fela pennastrik:
Mynd

Mummi
Jón Stefánsson
Passamynd
Gaui
Póstar: 3724
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Þetta heitir að vera fullir af ábúð!

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3724
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Skúrkarnir mættu í gærkvöld og prófuðu nýju myndasímavélina mína.

Mynd

Mumma gekk eitthvað illa að haldast í fókus

Mynd

á meðan Árni dúllaði við deplana

Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3724
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Það er komin afturrúða í Borðdúkinn:

Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3724
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Litill fugl hefur einhvern vegin bæði komist inn í skúrinn og komist út úr honum aftur. Við vitum þetta vegna þess að hann skildi eftir sig smá glaðning á Borðdúknum hans Mumma:

Mynd

Þetta kallar maður að gefa skít í skalamódel.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
maggikri
Póstar: 5796
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir maggikri »

[quote=Gaui]Litill fugl hefur einhvern vegin bæði komist inn í skúrinn og komist út úr honum aftur. Við vitum þetta vegna þess að hann skildi eftir sig smá glaðning á Borðdúknum hans Mumma:

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 9207_0.jpg

Þetta kallar maður að gefa skít í skalamódel.

:cool:[/quote]

Er ekki hægt að nota þetta sem "scala veðrun"?
kv
MK
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Patróni »

Verdammt Vogelscheisse
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3724
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Hvað skyldi þetta vera?

Mynd

Svarið er hér:

Mynd

Þetta er Árni með vélarhlíf á höfðinu! Spurningin er bara: hvaða vélarhlíf er svo stór að hún felur höfuðið á Árna algerlega með pláss útundan fyrir a.m.k. tvo banana?

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Arni er svo finlegur að velarhlifin þarf ekki að vera stor, eða hvað ?
kv
Einar P
Passamynd
Gaui
Póstar: 3724
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Mummi þurfti að snyrta svolítið af P38 af Borðdúknum og þá er handfræsari með tætitönn besta verkfærið! ... eða hvað?

Mynd

Það var eins og það hefði snjóað í skúrnum!

En þá var hægt að huga að málningarvinnu á Borðdúknum:

Mynd

Stundin nálgast eins og óð fluga þegar hægt verður að fljúga þessum eðal borðdúk.

Á meðan þurfti Árni að nota litla Greyfingjann, fyrst Mummi var að blása grænu með fullorðins.

Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara