Takk, takk fyrir Olaf Sucker

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Birgir
Póstar: 74
Skráður: 4. Apr. 2005 20:52:21

Re: Takk, takk fyrir Olaf Sucker

Póstur eftir Birgir »

Ég vil þakka öllum sem lögðu sitt af mörkum fyrir komu Olaf Sucker frá Þýskalandi til Íslands.
Þetta voru mjög skemmtilegar 3 vikur með Olaf, hann var ávalt hress og skemmtilegur, og (hrikalega) stundvís, (( hundskammaði mig ef að við vorum ekki mættir á réttum tíma á slaginu einhversstaðar.. ehehe)) honum þótti Íslenska ölið rosalega gott, og jafnvel eftir hálfan kassa af öli var hann alltaf mættur í morgunmat á slaginu 07:00 eins og að hann hafi aðeins drukkið vatn um kvöldið, ( jafnvel þó að það hafi ekki verið meira en þrír til fjórir tímar í svefn,,eheh.. hann er ótrúlegur ) sannur víkingur eða þannig.

Sérstakar þakkir til Þrastar og fallegu, glæsilegu og yndislegu konu hans Dóru fyrir að redda flugmiðanum fyrir Olaf til Íslands.....
............... og til Eiríks (the crazy cook) og Böðvars og frú fyrir að hafa ofan af fyrir Olaf meðan ég var að vinna, ( skoða Ísland og fleira ).......
............... og til Lárus, takk fyrir allt sem þú hefur gert, meiriháttar.....
............... og til Böðvar (the crazy chairman) og fallegu, glæsilegu og yndislegu konu hans Hólmfríði fyrir matarboðið kvöldið áður en Olaf yfirgaf klakann, og Pétur Hjálmarsson var þar líka með sinni frábæru húmorísku nærveru, Pétur þú ert gjörsamlega meiriháttar..

............... og til flugmódelklúbbsins Þyt fyrir meiriháttar fjárframlags.. takk, takk.......

............... og til Einars Páls, meiriháttar þakkir fyrir að redda fraktinni fyrir flugvélina hans Olaf´s til og frá Íslandi, með Blue Cargo takk,takk. fyrir gott framtak.

............... og Eiríkur (aftur) og fallega, glæsilega og yndislega Hafdís, fyrir að skemmta Olaf á Menninganótt......
............... og bara trillijón þakkir til allra félaga sem lögðu sitt af mörkum til að fjármagna dæmið...


............................... G. Birgir Ívarsson
"If a Swiss banker jumps off a cliff, follow him....there's likely money in it."
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Takk, takk fyrir Olaf Sucker

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Og takk Biggi fyrir dugnaðinn og framtaksemina og....og....og... ja.a.a.. ég meina,,,, bara ALLT

(eða þannig)
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Birgir
Póstar: 74
Skráður: 4. Apr. 2005 20:52:21

Re: Takk, takk fyrir Olaf Sucker

Póstur eftir Birgir »

Takk Björn...

Nú er bara að reyna að ná sambandi við QQ Somenzini, eða Chip Hyde, hvort að þeir væru til í að koma hingað mánaðarmótin Júl-Ágú.. 2006... væri meiriháttar...
við bara setjum af stað meiriháttar söfnun í vetur og þá er þetta kannski möguleiki...
"If a Swiss banker jumps off a cliff, follow him....there's likely money in it."
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Takk, takk fyrir Olaf Sucker

Póstur eftir Sverrir »

Já það var gaman að þessu :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
HjorturG
Póstar: 188
Skráður: 15. Apr. 2005 17:01:03

Re: Takk, takk fyrir Olaf Sucker

Póstur eftir HjorturG »

Væri til í að fá Kíkí á klakann :D
Svara