07.10.2008 - Útsölukvöld

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 07.10.2008 - Útsölukvöld

Póstur eftir Sverrir »

Miðvikudaginn 8.október verður Flugmodel.com með útsölukvöld í flugskýlinu hjá Einari Páli frá kl.20-22.

Vörurnar verða á eldgömlu gengi(flest allir viðskiptagjaldmiðlar í tveggja stafa tölu) og einnig verða nokkrar samsettar þyrlur og flugvélar á svæðinu.

ALLT Á AÐ SELJAST!!!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 07.10.2008 - Útsölukvöld

Póstur eftir Agust »

Er hægt að borga með Matador seðlum?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
tf-kölski
Póstar: 125
Skráður: 19. Apr. 2007 16:34:21

Re: 07.10.2008 - Útsölukvöld

Póstur eftir tf-kölski »

jah... maður spyr sig!
Driving is for people who can't fly!
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: 07.10.2008 - Útsölukvöld

Póstur eftir einarak »

[quote=Agust]Er hægt að borga með Matador seðlum?[/quote]
NEI! en ef þú átt hlutabréf í glitnir gætiru borgað með þeim..
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 07.10.2008 - Útsölukvöld

Póstur eftir Sverrir »

[quote=einarak][quote=Agust]Er hægt að borga með Matador seðlum?[/quote]
NEI! en ef þú átt hlutabréf í glitnir gætiru borgað með þeim..[/quote]
Matador pappírinn er verðmætari en Glitnisbréf í augnablikinu ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
HjorturG
Póstar: 188
Skráður: 15. Apr. 2005 17:01:03

Re: 07.10.2008 - Útsölukvöld

Póstur eftir HjorturG »

AHHHH meeeeen gleymd þessu alveg :( Hvenær er næsta?
Svara