Það eru smíðaðar flugvélar á fleiri stöðum í Eyjafirði en bara á Grísará. Í bílskúrnum í Brekkusíðu 1 á Akureyri eru tveir Luftwaffe áhugamenn að hreiðrað um sig og eru að smíða Ju87 Stuka. Fw190 A-8 og Bf109 G14
Kjartan er langt komin með Stuka-una sína og er búinn að Glassfíbera skrokkinn og er hér að "glassa" vænginn
Ég er að gera upp Fw190 og er að setja í hann Saito FA-450 R3 sjö hestafla stjörnuhreyfil sem knýr stillanlegum soloprop
Meira seinna
Kv GH Flugwerk
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Við Kip fórum í heimsókn í skúrinn við Brekkusíðuna í dag og þá kom í ljós að það hafði enginn ennþá sett Stuka vélarhlífina á hausinn. Árni Hrólfur var ekki á staðnum, svo Kjartan skellti henni yfir höfuðið og setti hjólaskálarnar á hendurnar.
Glæsilegur!
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Þessi vígvæðing öxulveldanna fyrir norðan er farin að valda talsverðri ógn. Spurning um að efla loftvarnir hér siðmenningarmegin svo verjast megi óhjákvæmilegri innrás :/
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong" H.L. Mencken