Kjartan er búin að vera þræl-duglegur með Junkers Ju87 módelið sitt og er að klára smáatriðin neðan á vængnum enn hvað haldið þið að hann sé að fara smíða næst á Stukuna? Hér kemur fyrsta vísbending sjá mynd
Messarinn
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Hérna er önnur mynd af því sem kjartan er að gera og held ég að Árni sé nokkuð heitur þó ég fatti ekki allveg hvað hann á við. annað er rangt sorry
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
[quote=Þórir T]Ég held þú sért að steypa hlífar yfir götin þar sem stýrivírarnir fara út úr skrokknum eða þa´hlífar yfir einhvað af örmunum í vængnum...[/quote]
Rétt
Þórir
;eða þa´hlífar yfir einhvað af örmunum í vængnum;
Þessi varð heldur stuttur, Þá er bara að smíða slatta aðeins lengri.