Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Fridrik »

Fékk í jólagjöf frá mér þessa fínu Composite -arf Yak 55SP 2.1 m vænghaf, Mynd

Hún verður með DA-50 mótor, JR DS8411 á elevator, DS8511 á rudder og aileron verða með DS8711

mun reyna að posta hér samsettninguna og sértaklega reyna klára gripinn í þetta skiptið, en ég er staddur í Hollandi þannig að ég ætti að hafa tíma, :)

kv
Friðrik
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11505
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Sverrir »

Glæsilegt, eins gott fyrir þig að vera duglegur í smíðinni annars verðurðu að gefa mér vélina ef þú skilar þér heim með ósmíðaða vél ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Fridrik »

Jæja búin að gera smá í kvöld.

Hjólastellið komið undir og stélhjólið sem er frá graupner.
Mynd


Mynd

Mynd

byrjaði að útbúa festingu fyrir canopy ramman.


Mynd

komst ekki lengra í kvöld en ég er í frí til 10 jan þannig að ég ætti að ná meiru næstu daga.

kv
Friðrik
Passamynd
maggikri
Póstar: 5708
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir maggikri »

Flottar jólagjafir sem menn fá í útlöndum!
kv
MK
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Fridrik »

Ég á svo góða konu :)

kv
Friðrik
Passamynd
maggikri
Póstar: 5708
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir maggikri »

[quote=Fridrik]Ég á svo góða konu :)

kv
Friðrik[/quote]
Heldur betur!
kv
MK
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 911
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Sverrir!! nú verður þú að ná þér í eina svona konu svo þú getir farið að æfa 3D af fullum krafti =D
Kv.
Gústi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11505
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Sverrir »

Hvers konar 3D :rolleyes: Ég á nú einhverjar vélar sem geta stundað loftfimleika ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Fridrik]Ég á svo góða konu :)

kv
Friðrik[/quote]
Ég líka... en hvernig fórstu að því að lauma þessu að henni???
Er það einhver töfradrykkur eða...?

Það fyrsta sem mér datt í hug var að skrifa var... "er hægt að fá hana lánaða?" en það væri nú frekar ósmekklegt og ég held ekki að mín elskulega mundi hleypa mér inn í svefnherbergið aftur ef ég léti svoleiðis út úr mér...

Ég segi nú bara: "he-i flott þessi!" eh... vélin meina ég.

og Friðrik... hvernig eru aðstæður þarna hjá þér... ertu með völl í nágrenninu? ertu etthvað að komast að fljúga???? og svo framvegis... alltaf gaman að fá smá frásögn.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Fridrik »

[quote=Björn G Leifsson][quote=Fridrik]Ég á svo góða konu :)

kv
Friðrik[/quote]
Ég líka... en hvernig fórstu að því að lauma þessu að henni???
Er það einhver töfradrykkur eða...?

Það fyrsta sem mér datt í hug var að skrifa var... "er hægt að fá hana lánaða?" en það væri nú frekar ósmekklegt og ég held ekki að mín elskulega mundi hleypa mér inn í svefnherbergið aftur ef ég léti svoleiðis út úr mér...

Ég segi nú bara: "he-i flott þessi!" eh... vélin meina ég.

og Friðrik... hvernig eru aðstæður þarna hjá þér... ertu með völl í nágrenninu? ertu etthvað að komast að fljúga???? og svo framvegis... alltaf gaman að fá smá frásögn.[/quote]
Sæll Björn,

Samningstækni 103 það er málið ;)

Hér eru 2 klúbbar sem eru nálægt hjá mér, annar er mjög lítill en hinn er fínn, þeir eru í 20km fjarlægð frá þar sem ég bý rétt suður af Utrecht.

Hef ekki farið enn að fljúga en er með eina rafmagnsvél sem ég tók með mér út, fékk hjá Þresti heitir Vanquish, síðan ætla ég að klára Yak fyrir sumarið, ég mun pósta myndum þegar ég er búin að taka flug hérna í Hollandi.

En ég mun vera hérna í Hollandi í 2 ár á vegum vinnunar.

Hér má sjá link á addessuna á klúbbnum.
http://www.modelvliegclubutrecht.nl/


kv
Friðrik
Svara