Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
maggikri
Póstar: 5708
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir maggikri »

Sæll Friðrik
En er einhver módelbúð þarna rétt hjá þér.
kv
MK
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Fridrik »

[quote=maggikri]Sæll Friðrik
En er einhver módelbúð þarna rétt hjá þér.
kv
MK[/quote]
Já það er ein búð hérna rétt hjá samt ekkert spes, nóg til að fá lím og svoleiðis verð á módeldóti er ekki hagstætt miðað við UK og USA, Hollendingar er frekar mikið í trainerum og minni vélum, samt ekki séð aircore hérna :) þessi búð er að selja frá Graupner og getur pantað allt hjá þeim.

Ég keypti vélinna beint af Composite í þýskalandi þegar ég var í nóvember í Herminum í Frankfurt náði í hana í vöruhús þar.

kv
Friðrik
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Fridrik »

Afrakstur síðustu 2 kvöldstunda, búin að gera canopy ramman og glerið komið í þetta er frekar seinlegt þar sem mikið þarf að líma með epoxi og Hysol tekur tíma að þorna, læt mynd fylgja

Mynd


kv frá Hollandi
Friðrik
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11505
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Sverrir »

Nautjs, kraftur í mönnum, það stefnir bara í frumflug á vormánuðum :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Fridrik »

Smá framför í kvöld, festingar fyrir vélarhlífina var komið fyrir innanvörðu með því að líma T-nut öfugt á, flatahliðin að fibernum og límt með 30min epoxi og micro balloon fyllir.
Mynd
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Fridrik »

smá framför ákvað að mála glerið svart þar sem blindur flugmaður mun vera við stýrið
Mynd

tvær myndir af vélinni samsettri lúkkar bara vel
Mynd

Mynd


kv frá Hollandi
Friðrik
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Haraldur »

Takið eftir þar sem hann er að líma canopíuna á að hann hefur útbúið handföng með smá límbandi. Mjög sniðugt.
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir kip »

Þetta er glæsileg vél
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Þórir T »

Flottur Frikki! flott paint á henni..
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

Póstur eftir Fridrik »

Búin að ná að vinna aðeins meira í Yak,

rudder festinginn búið að líma í inn í skrokk, servo komið á sinn stað og horninn á rudder sjá myndir.


Mynd


Mynd


Mynd


kv
Friðrik
Svara