CompArf Extra 330L

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: CompArf Extra 330L

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Sælir felagar, ja modelið er nanast fullkomið en prentvillan a væng og steli veldur mer þo nokkrum ahyggjum.
Eg hef notað FUTABA styringar fra þvi Jon i Tomo flutti þær fyrst inn og hafa reynst mer mjög vel.
En grinlaust þa fljuga þessar velar ekki a utlitinu einu saman, nu er bara að sja hvað Þresti tekst hann fekk mig til að profa rafmagnsvelar og hvað? Nu a eg fjorar,svo er það þotan en FUTABA heldur.
Kv
Einar
Passamynd
maggikri
Póstar: 5881
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: CompArf Extra 330L

Póstur eftir maggikri »

Ég ólst líka upp með Futaba frá Jóní Tómó.

Við fórum einu sinni 20 strákar úr Árbæjarhverfinu í strætó níður í Tómó og flestir keyptu spítur í kassa nema ég, eyddi öllu sumarkaupinu í Arfa frauðplast Cessnu með tveggja rása Futaba stýringu.

Núna er allt breytt, er kominn í JR senditæki en auðvitað á ég líka Futaba senda, móttakara og servó alllt í bland.
kv
MK
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: CompArf Extra 330L

Póstur eftir Sverrir »

Gæti verið verra, ímyndað þér hvað hefði þurft mikið pláss ef þetta væri MULTIPLEX skema ;)

Annars er þetta Futaba skemað.
Mynd

vs

JR
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: CompArf Extra 330L

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Multiplex ! Nei gleymdu þvi, en það er bjartara yfir þessari sem þu segir að se Futaba lita skema eg vona bara að su gula reynist vel þo hun beri JR merki og töff lita skema
Kv
Einar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: CompArf Extra 330L

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Flugvélapabbi]...bjartara yfir þessari sem þu segir að se Futaba lita skema...[/quote]
Er það ekki bara sólarleysið á okkar mynd ;)
Icelandic Volcano Yeti
lulli
Póstar: 1292
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: CompArf Extra 330L

Póstur eftir lulli »

"Maður lifandi"....
þvílíkur kraftur í félagsmönnum að uppfæra flotann.
Flott vél ,og í góðum höndum hjá reynslubolta.
Til hamingju Einar!
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: CompArf Extra 330L

Póstur eftir Sverrir »

Smá viðbót, Einar setti lit neðan á vængina.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
lulli
Póstar: 1292
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: CompArf Extra 330L

Póstur eftir lulli »

Punkturinn yfir i-ið.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: CompArf Extra 330L

Póstur eftir Sverrir »

Ertu viss um að þú sért að pósta á réttum þræði kallinn minn ? :/

Hendir kannski inn pósti þar og ég fjarlægi þetta svo.
Icelandic Volcano Yeti
Svara