Hérna eru nokkrar myndir af Duglas DC-4 sem Birgir Sigurðsson í Þyt hefur verið að smíða undanfarinn ár.
Vænghaf 4,61 m, lengd 3,61 m og áætluð þyngd + 40 kg. Jón V. Pétursson sendi mér þessar myndir eftir að hafa stillt henni upp í dag fyrir myndatöku.
Þetta er gríðalega stórt verkefni sem gaman verður að fylgjast með.
Hérna situr Birgir við vænginn á vélinni og sést þá vel hversu DC-4 er stór.
Hérna sést yfir alla vélina.
Spurning hvort þessi sé í sömu hlutföllum.
http://www.youtube.com/watch?v=F3N0i_MzKhM
Duglas DC-4
Re: Duglas DC-4
Eysteinn Harry Sigursteinsson.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Re: Duglas DC-4
þetta verður bara snilld, *Birgir alltaf drjúgur ....og stórtækur
Re: Duglas DC-4
Biggi til hamingju með þennan áfanga, Þetta er bara hrikalega flott hjá þér
Kv Gummi
Kv Gummi
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: Duglas DC-4
Þetta er makalaust flott hjá þér Birgir !