[quote=jons]Svo er ég ekki alveg 100% ánægður með þessa hlaup-jakka. Þeir eiga náttúrulega að vera alsettir götum. Ef ég finn einhverja góða leið til að gera jöfn, ílöng göt í tugatali á einhverskonar rör (plast, ál, kopar, ..), þá tæti ég etv. byssurnar sundur og set nýja framenda á byssurnar. Þangað til er amk smíðinni á þeim lokið.
kv Mummi.[/quote]
eru þetta ekki sömu byssur ?
Fokker D.VIII
Re: Fokker D.VIII
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Re: Fokker D.VIII
já, það er víst hægt að kaupa þær tilbúnar
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Re: Fokker D.VIII
Ég vissi af því. Mér finnst Williams Brothers Spandau byssan flottari en busa byssan.
En mér finnst skemmtilegra að smíða heldur en að kaupa
En mér finnst skemmtilegra að smíða heldur en að kaupa
Jón Stefánsson
Re: Fokker D.VIII
JÁ kannski
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Re: Fokker D.VIII
Það gengur á Fokkeriunn hjá Mumma. Vængurinn er að skríða saman hjá honum:
Hér er Mummi að pensla frauðlími á neðri hluta vængsins til að líma þar neðra borðið á hann. Þetta er nú undir fargi á vinnuborðinu í skúrnum á Grísará.
Ári Hrólfur er skrefinu á eftir okkur hinum. Hann er enn að setja skrokkinn saman. Kannski græðir hann á því að við hinir erum búnir að gera þetta og sleppur við allar vitleysurnar okkar
Hér er Mummi að pensla frauðlími á neðri hluta vængsins til að líma þar neðra borðið á hann. Þetta er nú undir fargi á vinnuborðinu í skúrnum á Grísará.
Ári Hrólfur er skrefinu á eftir okkur hinum. Hann er enn að setja skrokkinn saman. Kannski græðir hann á því að við hinir erum búnir að gera þetta og sleppur við allar vitleysurnar okkar
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Fokker D.VIII
en er þetta Frauðlím sama og Pu-lím og hvar fæst það ?
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Re: Fokker D.VIII
PU lím er frauðlím og fæst m.a. í Byko, Húsasmiðjunni og Múrbúðinni (langódýrasta límið sem ég hef séð fæst þar - ekki sama lím og sést á myndinni, þannig lím fæst í Byko).
Jón Stefánsson