Flugvídeó

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Flugvídeó

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Við Hjörtur Geir erum forfallnir flugvídeófíklar. Erum alltaf að finna skemmtileg vídeó og hlaða niður.

Hérna mætti hefja þráð með hlekkjum á góð vídeó af bæði módel og 1/1

Ég ríð á vaðið með að benda á Haute Voltige síðurnar þar sem er lítið safn af hinum geggjuðustu listflugs-vídeóum (1/1)

Sem dæmi þetta stutta vídeó með skotum af Peter Besenyi að leita að gleraugum sem hann týndi í grasinu
Mynd


MyndÉg ætla ekki að fara í útsýnisflug með þessum manni!;)

Og nei. Hann er ekki að dreifa áburði :D
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Flugvídeó

Póstur eftir Ingþór »

Módel þyrlumenn um víða veröld hafa mjög gott skipulag á þessu, einn server fyrir 'öll' video... Agustoheli.com

sem dæmi er hér hlekkur á videóið með Alan Szabo sem sýnt var á síðasta félagsfundi þyts (ath það er þjappað í zip og er 29.2 mb)

Mynd




og hér smá næturflugs fjör með Curtis Youngblood (19.7 mb)

Mynd
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvídeó

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Ingþór]Módel þyrlumenn um víða veröld hafa mjög gott skipulag á þessu, einn server fyrir 'öll' video Agustoheli.com[/quote]
Er það ekki bara af því að þeir eru svo fámennir :D :P :lol: :rolleyes: ;)

[quote=Björn G Leifsson]Sem dæmi þetta stutta vídeó með skotum af Peter Besenyi að leita að gleraugum sem hann týndi í grasinu

Ég ætla ekki að fara í útsýnisflug með þessum manni!;)[/quote]
Nei aldrei að fara í loftið með gleraugnalausum flugmönnum ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Flugvídeó

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Hér er eitthvað fyrir flesta á Flying Cirkus vefnumMeira að segja eitt ringulreiðarvídeó einhvers staðar þarna.

Mæli meðal annars með filmum af Kyle Voysnis að fljúga "Freestyle" við músík á Tucson shootout mótinu í ár.
Kyle er ugnlingsstrákur, rétt nýskotinn upp á stjörnuhimininn í þessum bransa.

Einnig algerlega óviðjafnanlegt vídeó sem er unnið af spánverja að nafni Jose Vela ("Jose Vela CSVC" í kaflanum Fresh videos)
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvídeó

Póstur eftir Sverrir »

Snilldarklippa :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Flugvídeó

Póstur eftir Björn G Leifsson »

"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvídeó

Póstur eftir Sverrir »

Sumir eru greinilega búnir að vera að æfa sig ;)
Icelandic Volcano Yeti
Svara