Gegnum tíðina hafa eflaust fleiri en einn "sérfræðingur" lýst því yfir að skiptiskrúfur séu ekki raunhæfar í módelflugi.
Peter Ustinov, sá dásamlegi grínleikari og lífsgleðimaður sagði einu sinni:
"When the world blows itself up, the last voice heard will be that of an expert saying: 'It can't be done!' "
Þessa dagana er Íri nokkur að hanna og smíða skiptiskrúfu á Saito 100 fjórgengismótor.
Hér er umræðuþráður um verkefnið á Flying Cirkus. Fullt af myndum og vídeó af fyrstu tilraunakeyrslunni.
Við höfum nýlega séð skiptiskrúfur notaðar í "frauð_flugi" með hrikalega skemmtilegum afleiðingum. Spennandi að sjá hverju Írinn kemur til leiðar.
Skiptiskrúfa á fjórgengishreyfil?
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Skiptiskrúfa á fjórgengishreyfil?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Skiptiskrúfa á fjórgengishreyfil?
Brjálaðir þessir Írar
Reyndar þurfum við ekki að leita langt yfir skammt þó okkar maður sé ekki búinn að fljúga sinni vél með skiptiskrúfu.
http://frettavefur.net/myndasafn/8/
Reyndar þurfum við ekki að leita langt yfir skammt þó okkar maður sé ekki búinn að fljúga sinni vél með skiptiskrúfu.
http://frettavefur.net/myndasafn/8/
Icelandic Volcano Yeti
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Skiptiskrúfa á fjórgengishreyfil?
Hvílík vél!
Er skrúfan heimasmíði?
Er skrúfan heimasmíði?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Skiptiskrúfa á fjórgengishreyfil?
þetta lítur út eins og blade-grip af þyrlu en hub-inn er greinilega heimasmíðaður.
If you ain't crashing, you ain't trying !
Re: Skiptiskrúfa á fjórgengishreyfil?
ef einhver fylgist með upprunalega póstinum regglulega þá endilega látið okkur hina vita þegar testflugs videoið kemur inn, leit vel út í prufununum.
gæti verið sniðugt að setja revmax eða govenor á græjuna svo hún fari ekki á yfirsnúning þegar proppurinn er á 0° skurð, þá væri þetta alvöru constant speed, variable pitch drifkerfi
gæti verið sniðugt að setja revmax eða govenor á græjuna svo hún fari ekki á yfirsnúning þegar proppurinn er á 0° skurð, þá væri þetta alvöru constant speed, variable pitch drifkerfi
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Skiptiskrúfa á fjórgengishreyfil?
Reyndar ekki Variable pitch "on the fly" en variable samt og meira að segja skalalegt. Þetta verða kannski skrúfurnar á Liberatornum sem ég ætla (einhvern tíma ) að byggja.
VarioProp - Ramos
VarioProp - Ramos
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken