jæja, nú er kominn listi yfir Set Manoeuvres fyrir 3D Masters keppni næsta árs
Þetta er skemmtileg lesning og tilvalið að prenta út og hengja upp fyrir ofan skjáinn sinn á simma tölvunni
Sjálfur hef ég sett mér það markmið að ná að framkvæma æfingar örugglega sem gefa samtals um 10k áður en keppnin sjálf verður haldin í lok júlí 2006, og ef svo ótrúlega ólíklega vil að ég nái því markmiði fyrir áramót þá ætla ég að skrá þáttöku mína í sportsman klassanum, en ég tel það nú frekar ólíklegt þarsem ég get einungis náð uþb 4,5k í simulatornum núna.
sérstaklega spennandi hljómar ný æfing sem kallast Haymaker og gefur 3 k, lýsingin er svohljóðandi:
Backwards horizontal eight, with multiple consecutive 4 point hesitation rolls with knife edge 360 pirouettes at every knife edge, the pirouette direction reversing each time.
og bara að geta séð þetta fyrir sér ætti að gefa 1k finnst mér
Þyrlukeppni
Re: Þyrlukeppni
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Þyrlukeppni
Eitt orð: Ringulreið
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken