Flybar

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Flybar

Póstur eftir Ingþór »

jámm, það var einhver að spyrja mig á fundinum hjá Þyt þegar við vorum að fjalla um þyrlur; hvernig flybarinn virkaði, ég sagði að það væri soldið flókið en er nú búinn að finna einhvern sem getur útskýrt þetta, bara spurning hvort einhver geti skilið það... endilega kíkið á þetta, voðalega skemmtileg lesning eða þannig :D
http://www.runryder.com/helicopter/t215978p1/
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flybar

Póstur eftir Sverrir »

Ah, já þetta er alveg eins og ég hafði hugsað mér það... einmitt eða þannig :)

Ætlarðu ekki að standa upp á næsta fundi og ræða um þetta mál nú þegar þú
ert búinn að finna þessar fínu útskýringar :rolleyes:
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Flybar

Póstur eftir Þórir T »

Hvað með lengdina á þessu dóti, hverju breytir það í hegðun vélarinnar ef ég er með
td óvenju langa flybara?

mbk

Tóti
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Flybar

Póstur eftir Ingþór »

jahhh, spurning með að breyta bara forsendum í formúlunni og sjá hvað kemur út...

ég man samt að við vorum eitthvað að spá í þessu síðastliðið vor og komumst að þeirri niðurstöðu seinna síðastliðið sumar að ályktanir okkar voru öfugar við raunveruleikan minnir mig, vandamálið er bara að ég man hvorki niðurstöður okkar né raunverulegar afleiðingu þess að hafa langan / stuttan flybar.
En þetta hefur þó einhver áhrif á cyclic response (rollrate)
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Svara