Hamranes 10. júní 2009

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranes 10. júní 2009

Póstur eftir Sverrir »

Ég og Gunni skelltum okkur út á Hamranes í kvöld og tókum púlsinn á mannskapnum. Ég náði nú ekki að festa alla á minniskortið en hérna eru nokkrar myndir frá kvöldinu.

Frímann mætti með Partinavia með nýjum mótorum.
Mynd

Steini og Katana tóku nokkra hringi.
Mynd

Gunni Binni er búinn að vera að föndra, greinilega margt til lista lagt!
Mynd

Eitthvað spennandi í loftinu. :)
Mynd

Ingólfur mætti með þessa Cessnu frá CMP og var henni frumflogið.
Mynd

Einar rakst á eina gamla og góða og skellti henni í loftið. Virtist vera frekar sáttur.
Mynd

Jón var með Tigershark þotuna.
Mynd

:cool:
Mynd

Formaðurinn á fullu.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
ingohaf
Póstar: 10
Skráður: 10. Jún. 2009 22:36:04

Re: Hamranes 10. júní 2009

Póstur eftir ingohaf »

Takk fyrir góða kvöldstund og fyrir lánið á tækjum og tólum sem gerði frumflug mögulegt. Margborgar sig að mæta fyrstu skiptin með reynsluboltum á meðan maður safnar í verkfærakistuna.
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 523
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Hamranes 10. júní 2009

Póstur eftir Eysteinn »

Það hefur verið fjör í dag.....

Kveðja,
Eysteinn
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
ingohaf
Póstar: 10
Skráður: 10. Jún. 2009 22:36:04

Re: Hamranes 10. júní 2009

Póstur eftir ingohaf »

Mynd
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranes 10. júní 2009

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Eysteinn]Það hefur verið fjör í dag.....

Kveðja,
Eysteinn[/quote]
Ert þú enn í útrásinni gamli eða ertu búinn að skila þér heim?
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
benedikt
Póstar: 296
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: Hamranes 10. júní 2009

Póstur eftir benedikt »

maður verður að fara að koma sér á stað !!!
If you ain't crashing, you ain't trying !
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 523
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Hamranes 10. júní 2009

Póstur eftir Eysteinn »

[quote=Sverrir][quote=Eysteinn]Það hefur verið fjör í dag.....

Kveðja,
Eysteinn[/quote]
Ert þú enn í útrásinni gamli eða ertu búinn að skila þér heim?[/quote]
Ég fer að koma ;) Það er svo mikið að gera hérna... úfff.
Mynd

Svo er það þessi sjoppa. Allt til en ekkert hægt að versla.... Enn þá kreppa €1 = 180 Kr ísl.
Mynd

Eins gott að konan er heima.....
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Svara