Jersey Coast Radio Control Club - New Jersey Usa

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
maggikri
Póstar: 5787
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Jersey Coast Radio Control Club - New Jersey Usa

Póstur eftir maggikri »

Ég og Sigurður Sindri fórum á þennan módelvöll síðastliðinn sunnudag. Veðrið var ágætt en sólarlaust og smávegis úði. Kananum líkar betur að hafa sólarlaust. Það voru nokkrir kallar þarna og óvanalega fáir á ferð miðað við sunnudagsmorgunn. Virðist sem að þyrluflug sé mikið inn núna hjá þeim. Einnig litlar rafmagns flaouts vélar foamies. Það voru fleri að bætast við þegar við þegar fórum en við stoppuðum bara ca 2 klst.
http://www.jerseycoastrcclub.org/
Mynd

Mynd

Mynd
kv
MK
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: Jersey Coast Radio Control Club - New Jersey Usa

Póstur eftir Fridrik »

Maggi

er þetta langt frá New York ??

kv
Friðrik
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Jersey Coast Radio Control Club - New Jersey Usa

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=maggikri]Set texta inn thegar eg kemst i islenskt lyklabord. Fleiri myndir thegar heim er komid.
kv
MK[/quote]
Flottir!
Engin mynd af gamla manninum? Eða er hann svo brunninn og flagnaður, af langdvölum út á sólríkum vellinum, að ekki sé hægt að sýna hann á netinu?

Sýniði nú kananum hvernig á að gera það. Og spurðu þá líka í leiðinni hvort þeir séu virkilega svo frumstæðir að þeir séu ekki með Aircore þarna......

kveðja
Gunni Binni
Passamynd
maggikri
Póstar: 5787
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Jersey Coast Radio Control Club - New Jersey Usa

Póstur eftir maggikri »

[quote=Fridrik]Maggi

er þetta langt frá New York ??

kv
Friðrik[/quote]
Frikki
Þetta er svona rúm klst New York City.

kv
MK
Passamynd
maggikri
Póstar: 5787
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Jersey Coast Radio Control Club - New Jersey Usa

Póstur eftir maggikri »

[quote=Gunni Binni][quote=maggikri]Set texta inn thegar eg kemst i islenskt lyklabord. Fleiri myndir thegar heim er komid.
kv
MK[/quote]
Flottir!
Engin mynd af gamla manninum? Eða er hann svo brunninn og flagnaður, af langdvölum út á sólríkum vellinum, að ekki sé hægt að sýna hann á netinu?

Sýniði nú kananum hvernig á að gera það. Og spurðu þá líka í leiðinni hvort þeir séu virkilega svo frumstæðir að þeir séu ekki með Aircore þarna......

kveðja
Gunni Binni[/quote]
Kallinn er brunninn en hefur ekki verið mikið í sól. Ég hef komið þarna áður
og þá voru þeir ekki hrifnir af Aircore. En þeir eru með foamies, mikið af þyrlum og stærri bensínvélum Ég fer sennilega þarna aftur. Ég fór á sunnudaginn og þá var ekki sól en frábært flugveður.
kv
MK
http://modelflug.net/myndir/index.php?cat=26
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Jersey Coast Radio Control Club - New Jersey Usa

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=maggikri]Kallinn er brunninn, samt er ekki buin ad vera mikil sol. Eg hef komid tharna adur og tha voru their ekki hrifnir af Aircore, en their eru med foamies, mikid af thyrlum og staerri bensinvelum. Eg fer sennilega aftur tharna thetta er rett hja okkur. Eg for a sunnudaginn og tha var ekki sol en gott flugvedur.
kv
MK[/quote]
Gott að vita að þú ert ekki brunninn upp til agna. Ég þarf nefnilega að nota sérþekkingu þína í Colt-viðgerðum (eiginhagsmunaseggur) :)
Annars hljóta þetta að vera amatörar ef þeir kunna ekki að meta Aircore.... Þú ættir nú að kennt þeim á hann ef einhver ætti að geta það :cool:
Góða skemmtun annars báðir.
kveðja
Gunni Binni
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Jersey Coast Radio Control Club - New Jersey Usa

Póstur eftir Sverrir »

Siðast þegar Maggi var þarna þá var hann að vísitera Big Stik. :D
Mynd

En þeir eru greinilega búnir að endurnýja skiltið sitt!
Mynd

Fleiri myndir í myndasafninu.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: Jersey Coast Radio Control Club - New Jersey Usa

Póstur eftir Fridrik »

Maggi,

Ertu búin að finna einhverja módelbúð þarna í nágrenninu,

þegar ég er í New York gisti ég vanalega í Garden City á Long Island, fann eina búð þar var ekki mikið varið í hana.

kv
Friðrik
Passamynd
maggikri
Póstar: 5787
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Jersey Coast Radio Control Club - New Jersey Usa

Póstur eftir maggikri »

[quote=Fridrik]Maggi,

Ertu búin að finna einhverja módelbúð þarna í nágrenninu,

þegar ég er í New York gisti ég vanalega í Garden City á Long Island, fann eina búð þar var ekki mikið varið í hana.

kv
Friðrik[/quote]
Frikki

Já það eru aðallega tvær módelbúðir sem við förum ofast í þegar við erum hérna. Fyrst þegar ég kom hérna fór ég í 5 búðir víðs vegar um fylkið. En ég hef róast með aldrinum og búinn að kaupa svo mikið í gegnum tíðina að ég læt eina yfirleitt duga. Þær hafa eiginlega allt sem þarf og ef ekki þá er það bara pantað í hvelli.

Búðirnar sem um ræðir heita:
Jackson Hobby Shop
BennettsMills Plaza
W.County Line RD
Jackson NJ. 08527
og
www.uflyhobbies.com

Hérna er eldri linkur sem ég póstaði 2006
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=777
Passamynd
maggikri
Póstar: 5787
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Jersey Coast Radio Control Club - New Jersey Usa

Póstur eftir maggikri »

Við Sigurður fórum aftur á völlinn og þá voru ekki margir. Aðeins tveir kallar. Á leiðinni til baka fundum við part af flugvél sennilega Extra 260 upp í tré. Ég náði vængnum niður með trjábút. Þarna voru allavega 2 HS 5645MG servo og 2,4 ghZ RX og rofi ofl drasl. Við settum þetta á borðið og rafmagnsdótið í box sem var merkt fyrir lost and found. Enginn var þarna þegar við komum með draslið. Hvert servo kostar um 60 dollara. Á leiðinni til baka hitti ég einn módelkall sem var að kíkja við og hafði hann engann áhuga á fundinum af flugvélarflakinu. Hann kvaðst vera mjög nýr í þessu. Þarna var bensín tankur sem ég held að sé ekki úr þessari vél.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

kv
MK
Svara