06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstur eftir Agust »

Þetta verður örugglega góð flugkoma hjá ykkur. Verð því miður fjarri góðu gamni.

Hvernig er það annars sunnanmenn...

Farið þið ekki stystu leið norður, þ.e. yfir Sprengisand og niður Bárðadal beint á Melana?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 523
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstur eftir Eysteinn »

[quote=Agust]Farið þið ekki stystu leið norður, þ.e. yfir Sprengisand og niður Bárðadal beint á Melana?[/quote]
Nei ekki ég, verð með gamlan húsbíl að láni ;) fullan af módelum.

Guten Reise und flugtag,
Eysteinn.
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Við feðgarnir erum þegar komnir á staðinn :grobb: :grobb: :)
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstur eftir Guðjón »

[quote=Gaui]Ef þú ert við flugvöllinn á Akureyri, þá stefnir þú bara í suður rúma 20 kílómetra, framhjá Hrafnagilsskóla og Grund. Það fer ekki framhjá þér þegar þú ert kominn.[/quote]
takk + hér er spáin fyrir laugardaginn
kl. 9:00 Mynd
kl. 12:00 Mynd
kl. 15:00 Mynd
kl. 18:00 Mynd
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstur eftir kip »

Jæja strákar ég fór í stutt viðtal í svæðisútvarpinu áðan þar sem ég sagði að flokkur sunnanmanna mætti yfirleitt með ákaflega flott og tilkomumikil módel norður á Flugkomuna :)

http://dagskra.ruv.is/akureyri/4459840/2009/08/07/13
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
Ljoni
Póstar: 70
Skráður: 8. Feb. 2009 03:19:04

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstur eftir Ljoni »

góða skemtunn ég vildi að ég kæmist muna að taka myndavélarnar og taka nóg af myndum og pósta á netið
K.v Lejon þór pattison
S:618-9236
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11709
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstur eftir Sverrir »

Minni á myndastrauminn! :)

Nokkrar myndir af honum!

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstur eftir kip »

Snilld sverrir, treysti á myndatrauminn frá þér, verð á ættarmóti á morgun :( Notast einnig við vefmyndavélina í Hyrnu http://212.30.232.124:8080/main.cgi?next_file=main.htm
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11709
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstur eftir Sverrir »

Frábær dagur að baki, sýnir glögglega að menn eiga aldrei að láta VEÐURSPÁ stoppa sig. :)
Dagurinn gekk áfallalaust fyrir sig og var mikið flogið.

Búið að taka úr kerrunni, níu stykki dvöldu þar í góðu yfirlæti.
Mynd

Kínversk útgáfa af DX7?
Mynd

Stoltur flugvélaeigandi.
Mynd

Hópflug.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 523
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstur eftir Eysteinn »

[quote=Sverrir]Stoltur flugvélaeigandi.
http://farm4.static.flickr.com/3441/380 ... 97c8ed.jpg[/quote]
Bjarki minn er svo stoltur flugvélaeigandi að hann pússaði gat á klæðninguna.
Annars er ég enn þá á Melgerðismelum og er ekki enn búinn að jafna mig eftir þessa frábæru flugkomu.
Hefði reyndar viljað sjá fleirri hérna um kvöldið (laugardagskvöldið).
Það var fráær veisla hérna í Hyrnunni og veitingarnar voru stórkostlegar nammm namm.

í morgun (sunnudag) var logn og hiti 15-18° og auðvitað var haldið áfram að fljúga.

Tók mikið af myndum og birti þær síðar hér.

Kær kveðja,
Eysteinn, Bjarki, Heiðdís og tengdó ;)
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Svara