Ódýr flughermir

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Ódýr flughermir

Póstur eftir Agust »

Flughermar eru ómetanlegir fyrir byrjendur, en eru nokkuð dýrir.

Þó eru nokkrir ódýrir á markaðnum. Einn þeirra er EasyFly3. Hann kostar 30 Evrur með "fjarstýringu".

Sjá: http://www.ikarus-modellbau.de/onlinesh ... Commander/

Þar er m.a videó sem sýnir hvað gripurinn getur.

Sil samanburðar þá kostar fullvaxinn flughermir frá sama fyrirtæki (Aerofly Professional Deluxe PLATINUM EDITION)heilar 180 Evrur.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Ódýr flughermir

Póstur eftir Páll Ágúst »

Er þetta ekki bara smá útgáfa arareoflyprodeluxe? lítur alveg eins út nema það að það eru 6 flugvélas og 4 þyrlur sýnist mér.
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: Ódýr flughermir

Póstur eftir Valgeir »

mundi þessi hermir vera góður firir birjendur og mundi borga sig að kaupa hann ?
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Ódýr flughermir

Póstur eftir Páll Ágúst »

Já, þessi hermir lítur mjög vel út. Sérstaklega ef þetta er mini útgáfa af AFPD því hann er víst rosa flottur og góður. Svo þetta er ekkert vitlaust til að byrja með finnst mér. Sjálfur var ér me' RC planemaster sem er mjög spes hermir, núna er ég kominn með Reflex xtr
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Ódýr flughermir

Póstur eftir Agust »

http://www.ikarus-modellbau.de/onlinesh ... l/-/lang/1

RC Flightsimulator easyFly3 Starter Edition includes 6 models, 4 sceneries and USB Game Commander

Basing on the award-winning Aerofly Professional Deluxe flight simulator from Ikarus the EasyFly3 SE uses the same great technology, design, flight physics and graphics.

The EasyFly3 SE offers a perfect flight simulation to all newcomers, advanced and professionals. The complete spectrum of the R/C model airplane hobby can be savoured in its exciting 3D- and breath-taking 360 degree photographic sceneries in all of its facets.

Trainer model, 3D aerobatic model, gas and electric helicopter, glider or jet model, EasyFly3 SE features the fitting model for every pilot. Its unique photorealistic sceneries together with many setup options offer an almost perfect R/C simulation.

Soar at the popular soaring site of the Teck castle or train new 3D manoeuvres on true aerobatic models. Discover the exciting areas of the 3D scenery in cockpit or follow mode or exercise yourself hovering with one of many included model helicopters.

You will enjoy EasyFly3 SE– you train your reflexes, achieve flight practise with effortless ease and are able to follow your R/C hobby on every time of day or season without risking the loss of your own model.

Feature list of the EasyFly 3

• 4 unique airfield sceneries, including 3 breath-taking realistic 360 degree photographic sceneries (Barbados, Marxzell, US-Lincoln-Sky-Knights and the highly detailed 3D scenery Hawaii with 4 landing areas)

• 6 extremely detailed models, including Cularis, ECO7, Extra, F84, Lama, PT40

• Realistic scenery reflection from model surfaces

• Fully customizable fog and smoke simulation

• New lighting effects like sunlight reflections

• Glider sound

• Cockpit mode with realistic instrument display

• Break-apart aircraft! Wings, landing gears and other parts may break apart during crashes or high G manoeuvres

• Realistic wind simulation (the terrain shape is taken into account when

computing wind, turbulences and thermals)

• Autorotation training

• Easy Plug and Play USB connection


Can be upgraded to full version of easyFly 3, 30 models and 8 sceneries! Click here!
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Jón Sævar
Póstar: 2
Skráður: 14. Júl. 2009 20:50:41

Re: Ódýr flughermir

Póstur eftir Jón Sævar »

Daginn er einhver að spá í þennann hermir
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: Ódýr flughermir

Póstur eftir Valgeir »

já ég er að pæla í að panta hann í dag :D
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Ódýr flughermir

Póstur eftir Jónas J »

Já ég er líka að spá í að ná mér í 1 stk.
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Ódýr flughermir

Póstur eftir Haraldur »

Verið saman með pöntun þá sparið þið flutningskostnað.
Passamynd
Jón Sævar
Póstar: 2
Skráður: 14. Júl. 2009 20:50:41

Re: Ódýr flughermir

Póstur eftir Jón Sævar »

Hvað áætlið þið að þetta dót kosti, komið heim í tún
Svara