Arnarvöllur - 6.september 2009

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11710
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 6.september 2009

Póstur eftir Sverrir »

Flottur dagur í dag, ég og Gunni vorum komnir út á völl um níuleytið og svo bættist í hópinn fram eftir morgni.

Mynd

Gunni heimtaði eina mynd af mér.
Mynd

Gústi mætti með Viper 500, sýnist að hann ætli að taka hraðflugskeppnina á næsta ári. :)
Mynd

Og önnur af mér að grandskoða vélina hans Gústa. ;)
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Arnarvöllur - 6.september 2009

Póstur eftir Haraldur »

Ég kom upp úr hádegi en þá voru morgunhrafnarnir að sjálfsögðu farnir (ég alltaf jafn heppinn), en flugstjórinn var á staðnum með trainerinn og tók einn hring og var svo rokinn í vinnuna.
Ég tók hring á Zagi og Acromaster í stífum vindi.
Svara