B-25 frá YT

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Sverrir »

Ertu viss um að það hafi verið í RCMW?
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Þórir T »

hmm nei nei, ég rugla alltaf saman breska og ameríska blaðinu, man aldrei hvað heitir hvað, þetta var
amk´í usa ritinu síðastliðið haust, get flett því upp ef þið finnið þetta ekki...

mbk
Tótinn
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Sverrir »

Mátt alveg gera það fyrir okkur, þar sem við erum ekki með það ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Sverrir »

Jæja einhver smá hreyfing, servólúgurnar komnar í gang, búið að sníða til gluggana og stélið vel á veg komið.

Nokkrar sevólúgur
Mynd

Stélið er nokkuð stórt
Mynd

Standard servó til samanburðar
Mynd

Gluggarnir nokkuð verklegir
Mynd

Hvernig gengur að finna tímaritið Tóti?

Og póstur nr.2000, til hamingju með það módelmenn :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Sverrir »

Vængurinn fór saman í gær.

Límbandið er þarna ef mér skyldi takast að sulla epoxy út fyrir.
Talsvert þægilegra að taka það af heldur en þornað lím ;)

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Sverrir »

Nokkrar snúrur sem fara í vænginn.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Þórir T »

úff mar, fann tímaritið, model airplane news hið ameríska, októberblað 2005, bls 76-78

sorry hvað þetta tók langan tíma,

mbk
Tóti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Sverrir »

Ekkert mál, sjá nánar hér.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Þórir T »

Glæsilegt!!

Hvernig gengur smíðin?

mbk
Tóti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: B-25 frá YT

Póstur eftir Sverrir »

Stjarnan hoppaði fram fyrir í röðinni en venjuleg þjónusta hefst vonandi um helgina.
Icelandic Volcano Yeti
Svara