Blade mSR

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11710
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Blade mSR

Póstur eftir Sverrir »

Þú ættir að skoða þann póst aftur. ;)
450 kallinn verður svo að 1990 kalli ef verðmætið fer yfir 30.000.

(Verð úti + flutningur) * 1.1 * 1.245 + 450 = heildarverð
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Blade mSR

Póstur eftir Jónas J »

Já en samt fæ ég ekki heildar útkomuna yfir 30 þús kallinn. Kannski vantar einhvað í heildarmyndina hjá mér ? veit ekki.

Spurning til ykkar. Hvor vélin er betri og hvað kosta þær komnar á klakann ?
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Blade mSR

Póstur eftir Haraldur »

[quote=Jónas J]Flott þessi. Hvað kostar svona gripur ? Ég er búinn að vera að skoða hjá Towerhobbies
Heli - Max Novus FP og líst mjög vel á hana. Hún kostar 159,99$ sem gerir um 27.349 kr hingað komin.
Með hvor vélinni mælið þið ?
http://towerhobbies.com/products/heli-max/hmxe0802.html[/quote]
Mér sýnist þessi heli-max vera eins og 4#3 frá Walkera, en ég einnig slíka vél.
http://www.helipal.com/walkera-hm-4-3b- ... 4wodMhR3TA

Það er mjög erfitt að fljúga þeirri vél. mSR er miklu auðvelda að fljúga.
Það er hægt að fljúga 3D með 4#3 en ekki mSR. En þú þarft að vera helv.. góður ef
þú flýgur 3D með svona lítilli vél.

Vélin sem ég keypti kostaði $149.99 án stýringar en það er hægt að nota hvaða DSM2 spektrum 2.4GHz stýringu sem er. Ég átti stýringu sem ég fékk með Blade CX2. Með stýringu kostar mSR $179.99 hjá AtlantaHobby.
Heidarpakkinn kostaði $241.95 en þá var ég líka með 2 aukabatterí og eitthvað af öðru smádóti sem ég pantaði í leiðinni og var tollurinn af því 11490kr.

Ég get selt þér 4#3 ef þú vilt spreyta þig á henni. ;-) (s. 8498455)
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11710
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Blade mSR

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Jónas J]Já en samt fæ ég ekki heildar útkomuna yfir 30 þús kallinn. Kannski vantar einhvað í heildarmyndina hjá mér ? veit ekki.[/quote]
$159.99 + $49,99 = $209.98 * 123.56 * 1.1 * 1.245 + (450 eða 1990) = 35.981 eða 37.522
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Blade mSR

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=Jónas J]Já en samt fæ ég ekki heildar útkomuna yfir 30 þús kallinn. Kannski vantar einhvað í heildarmyndina hjá mér ? veit ekki.[/quote]
ER ekki nokkuð ljóst að það sem vantar í formúlu Jónasar er 50$ sendingarkostnaður sem maður borgar líka allar álögur á.
Kveðja
Gunni Binni
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Blade mSR

Póstur eftir Haraldur »

Skrítið hvernig umræðan þróast alltaf í hvernig reikna á út tollgengi. Mér finnst það hálfpartinn eyðileggja upprunalegu umræðuna.

Ég hef þá einföldu reglu, taka verðið út úr búðinni úti, án sendingarkostnaðs. reikna upp gengið og margfalda með 1,8 og þá færðu ca verð með sendingu og tolli.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11710
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Blade mSR

Póstur eftir Sverrir »

Hún er frekar einföld já en virkar ekki alltaf, taktu bara sem dæmi hina sívinsælu Aircore sem kostar $75 en flutningurinn er $110 lágmark. Finnst nú samt full gróft að segja að það eyðileggi umræðuna, frekar að það bæti við hana. En hafðu ekki áhyggjur ég tek til hérna við tækifæri. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Svara