Októberfundur Þyts 2009

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 523
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Októberfundur Þyts 2009

Póstur eftir Eysteinn »

Mynd
Fyrsti vetrarfundur okkar verður haldinn næstkomandi fimmtudagskvöld 1. október klukkan 20:00.
Staðsetning:Vinnuskóli Hafnarfjarðar (Hrauntungu).

Ef félagsmenn eru með skemmtileg verkefni í gangi þá endilega mætið með þau.

Dagskrá:
* Farið verður yfir sumarstarfið.
* Böðvar verður með smá kynningu á ÍTH.
* Kók og Prins.
* Flugsýning 2010.

Kveðja,
Stjórnin.

Staðsetning:
Mynd
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Svara