
Fyrsti vetrarfundur okkar verður haldinn næstkomandi fimmtudagskvöld 1. október klukkan 20:00.
Staðsetning:Vinnuskóli Hafnarfjarðar (Hrauntungu).
Ef félagsmenn eru með skemmtileg verkefni í gangi þá endilega mætið með þau.
Dagskrá:
* Farið verður yfir sumarstarfið.
* Böðvar verður með smá kynningu á ÍTH.
* Kók og Prins.
* Flugsýning 2010.
Kveðja,
Stjórnin.
Staðsetning:
