Þá er að búa sig fyrir inniflug

Heitasta greinin í dag
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug

Póstur eftir Ólafur »

Þá var pluman að berast i hús :)
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug

Póstur eftir Ólafur »

Hin sendingin er ekki farin enn frá Hobbyking en bæði flugvél og batteriin voru i minus stock þegar ég pantaði en ég sá áðan að batteriin eru komin inn og þá er það bara flugvélin en þeir segja að sé varan i minus stock þá liður að meðaltali 14 dagar þar til varan kemur inn aftur en þetta tók viku með batteriin og vonandi fer vélin sjálf að berast svo hægt sé að senda pakkan af stað.
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug

Póstur eftir Ólafur »

Þá er pluman komin saman.

Mynd

Pöntunin min frá Hobbyking fer að fara af stað þar sem flugvélin barst til þeirra i gær.

Kv
Lalli
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 922
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Hún er undur fögur þessi Pluma. Ætlarðu ekki að hafa bremsurnar á til að birja með?
Kv.
Gústi
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug

Póstur eftir Ólafur »

Ég er ekki alveg búin að ákveða það Gústi enda litið mál að hengja upp bremsurnar.
Aldrei þessu vant þá las ég f.... manúalin og þar stendur að það sé sterklega mælt með þvi að fyrsta flug sé án bremsubúnaðarins en hver svo sem fer eftir þessum manúal :)

Kv
Lalli
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug

Póstur eftir Sverrir »

Þið Pluma eigendur þurfið að fara að merkja vélarnar svo þið ruglist ekki. ;)

Það verður greinilega fjör hjá okkur á sunnudaginn kemur!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug

Póstur eftir Ólafur »

Já Sverrir það mætti lita þær eitthvað til að auðkenna þær frá hvor öðrum :)
Ég á ekki von á að pakkin frá Hobbyking berist i tæka tið með servoin og mótakaran i plumuna fyrir næsta flug en þar næst er nokkuð vist að við feðgarnir mætum með sitthvora vélina.
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 922
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

mín er vel merkt :cool:
Mynd
Kv.
Gústi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug

Póstur eftir Sverrir »

Það var nú ekki að sjá mikinn mun á henni í gær, flott viðgerð hjá þér! :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gudjonh
Póstar: 867
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug

Póstur eftir gudjonh »

Flaug "prikinu "úti í gær. Virkði ágætleg í ca. 1 m/sek. Mæti væntanlega ekki í næsta inniflug, því miður upptekinn annarstaðar. Við tókum 3 stk. frá SMC. Hugsanlega mætir einhver þeirra á næsta sunnudag. http://www.sussex-model-centre.co.uk/sh ... p?id=25101
Svara