ég var með þá hugmynd að mála hann í stríðsfelulitum í vor. Hann er mjög áberandi eins og hann er í dag og því nauðsýnlegt að mála hann strax og það fer að vora.
Vonandi koma þá sem flestir að hjálpa til við að mála...... http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=3156
Kveðja,
Eysteinn
Eysteinn Harry Sigursteinsson.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Feluliti hvaða þjóða? þýska, enska, bandaríska, ítalska, japanska, sænska?
Hvaða stríðs? Fyrri heimsstyrjaldar, seinni heimsstyrjaldar, Kóreustríðs, Víet Nam, Flóabardaga?
Landhers? Flughers? Flota? (þessi ætti nú að segja sig sjálf)
Hér er greinilega um völ og kvöl að ræða.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Góð hugmynd væri að finna nokkrar myndir af svæðinu í sumarlitum og velja tvo liti sem samræmast vel litunum í náttúrunni þarna.
Prófa svo að lita kassann í fótósjopp og reyna að gera sér grein fyrir útkomunni hvað varðar liti og mynstur, áður en hann er málaður.
Þarf auðvitað ekki endilega að vera málaður í "felumynstri".
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong" H.L. Mencken
Já, hann þarf að hverfa í umhverfið. Það er skelfilegt að sjá hann í núverandi lit
(verður skára í vetur ef það snjóar eitthvað).
Þetta verður skemmtilegt verkefni eins og allt í okkar félagsskap.
Kveðja,
Eysteinn
Eysteinn Harry Sigursteinsson.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.