Úlfur,úlfur!!!! á Hamranesi 21/okt

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
lulli
Póstar: 1324
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Úlfur,úlfur!!!! á Hamranesi 21/okt

Póstur eftir lulli »

Það var svo sannarlega flugviðri á Hamranesi og var því focke wolf drifinn í sitt annað flug

hjá núverandi eigenda.

Í stuttu máli flaug hún mun betur eftir að nákvæmur C.G fannst ,en í frumfluginu var hún of stélþung. Flugið gekk semsagt vel, að því undanskildu að hún "nósar" of auðveldlega í lendingu.
(td ef lent er í grasi)
Formaðurinn sjálfur, mætti svo með PITTS tvíþekju Stórscala model sem er sjón sögu ríkari.
Og flaug henni af kúnstarinnar list þar til ekki var snefill eftir af birtu.




Mynd

Mynd
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Guðni
Póstar: 384
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Úlfur,úlfur!!!! á Hamranesi 21/okt

Póstur eftir Guðni »

Frábært..til hamingju með áfangann lulli..hún tekur sig vel út hjá þér...:)
Kv. G.S.
If it's working...don't fix it...
lulli
Póstar: 1324
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Úlfur,úlfur!!!! á Hamranesi 21/okt

Póstur eftir lulli »

Takk,takk Guðni.
Reyndar var aðeins fyndið að sjá þessar tvær til skiftis í loftinu,,, sú hvíta alveg í stórkostlegu listflugi. knive-edgde. roll lúpur og næstum öll trixin í bókinni.
En Þjóðverjinn (fw) var bara að prufa hvort hann yrði lofthræddur =)
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Svara