Bensín

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
bmw3

Re: Bensín

Póstur eftir bmw3 »

Með hvaða bensíni mæliði með fyrir Oz Max FP?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Bensín

Póstur eftir Sverrir »

Þú getur nánast notað hvað sem er...

Ég hef keyrt mína á 5%, 10% og nú síðast 20% eldsneyti.
Er farinn að nota Becra 20 á allt hjá mér.
Icelandic Volcano Yeti
bmw3

Re: Bensín

Póstur eftir bmw3 »

oki þá kaupi ég 20%
bmw3

Re: Bensín

Póstur eftir bmw3 »

er í lagi að nota Big Bang 20% ?
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Bensín

Póstur eftir Þórir T »

big bang er sérsniðið að þörfum fjarstýrðra bensín bíla, ss off-road, myndi ekki mæla með því á þennan mótor.
að mínu mati er 20% bekra of olíuríkt, myndi mæla með hefðbundnu 10% bensíni.

mbk
Tóti
bmw3

Re: Bensín

Póstur eftir bmw3 »

hvaða bensín er þetta hefðbundna hvað heitir það nákvæmlega?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Bensín

Póstur eftir Sverrir »

T.d. myndi Duraglow 10 teljast hefðbundið.

Annars veistu Þórir að maður fær aldrei nóg af olíu ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Bensín

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Sverrir]T.d. myndi Duraglow 10 teljast hefðbundið.

Annars veistu Þórir að maður fær aldrei nóg af olíu ;)[/quote]
Jú það er satt :P en það er bara heldur subbulegt á venjulega tvígengismótora.

Eftir því sem ég kemst næst er Duraglow 10 fínt á þessa venjulegu tvígengismótora.
talan aftan við nafnið þýðir hversu mörg prósent Nítrómetan er í eldsneytinu. Það hefur meiri sprengikraft og veldur meira álagi á mótorinn.

Bekra 20 iniheldur 20% Nítró en líka meiri olíu en Duraglow, um 18%-20% minnir mig. Það er fínt á 4-gengisvélar sem þurfa meiri smurningu og margir þeirra ganga betur með meira Nítró... ekki satt?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
bmw3

Re: Bensín

Póstur eftir bmw3 »

En allavegana ég var að spá hvort það sé einhver hérna sem getur tekið að sér að filma væng því ég er alveg búin að gefast upp á því, ég er búin að klúðra heilli rúllu af filmu :)
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Bensín

Póstur eftir Þórir T »

sko, hér er smá fróðleikur um mismunandi gerðir af þessum töfravökva sem við dælum á módelin okkar:

Bekra Fuel developed in conjunction with Bekra R/C and UK Heli Champ Mark Christy over the past year this fuel gives supreme performance in the harsh world of helicopters. A mixture of EDL and Klotz oils with NO CASTOR gives super clean running. Any chance of foaming in the tank has been eliminated with an anti-foaming additive.

Duraglo contains 9% E.D.L. (synthetic oil) and 6% castor oil plus up to 25% nitromethane and is the our best selling range of fuel. It exhibits many of the best qualities of both synthetic and castor, making it a very forgiving general purpose fuel. It is also particularly suited to installations where the engine is inadequately cooled e.g. some high powered helicopters, boats and buggies.

Dynaglo contains 8% E.D.L. (synthetic oil) and 2% castor oil (to fine-tune combustion characteristics) plus nitromethane up to 25%. Dynaglo, the first universally successful synthetic fuel, has notched up major contest wins all over the world and is the range preferred by the 'professional' modeller due to the extra power it produces plus the snappy throttling.

sjá nánar á: http://www.modeltechnics.com/

mbk
Tóti 30%
Svara