Hvaða hitastig er best að hafa á straujarni við kæðningu.
Vitið þið um góðar leiðbeiningar fyrir klæðningaraðferðir?
Með fyrirfram þökk.
Hitastig á járni við klæðningu?
- Siggi Dags
- Póstar: 226
- Skráður: 27. Feb. 2006 23:56:58
Re: Hitastig á járni við klæðningu?
Kveðja
Siggi
Siggi
Re: Hitastig á járni við klæðningu?
Það fer eftir þeirri klæðningu sem þú ert að vinna með hverju sinni svo það er erfitt að gefa eitthvað eitt staðlað ríkissvar. Svo eru straujárnin líka mismunandi sem hjálpar ekki til. Yfirleitt fylgja leiðbeiningar með filmum þegar menn kaupa þær í heilum rúllum.
Oft er miðhiti á straujárninu góður upphafsreitur.
Oft er miðhiti á straujárninu góður upphafsreitur.
Icelandic Volcano Yeti
- Siggi Dags
- Póstar: 226
- Skráður: 27. Feb. 2006 23:56:58
Re: Hitastig á járni við klæðningu?
Takk!
Ég er nú bara að gera við eins og er.
En er farinn að hvíða örlítið fyrir að klæða Ultra Sportinn
Ég er nú bara að gera við eins og er.
En er farinn að hvíða örlítið fyrir að klæða Ultra Sportinn

Kveðja
Siggi
Siggi
Re: Hitastig á járni við klæðningu?
Hafðu ekki áhyggjur, þetta er auðveldara en það sýnist.
Skoðaðu vel leiðbeiningarnar sem koma með filmunni, gerðu tilraunir með filmubúta og hitastig til að komast að því hvernig filman hegðar sér og hvaða hita þú þarft að nota. Reyndu líka að hafa filmuna sem strekktasta á viðnum án þess þó að snúa upp á hluta módelsins.
Skoðaðu vel leiðbeiningarnar sem koma með filmunni, gerðu tilraunir með filmubúta og hitastig til að komast að því hvernig filman hegðar sér og hvaða hita þú þarft að nota. Reyndu líka að hafa filmuna sem strekktasta á viðnum án þess þó að snúa upp á hluta módelsins.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Hitastig á járni við klæðningu?
Betra að hafa ekki of heitt til að byrja með bæta auka frekar við og eins og Sverrir segir gera bara tilraunir og láta svo bara vaða! altaf hægt að gera bara aftur ef allt fer í klessu.Æfingin skapar meistarann.