Það var einn strákur í klúbnum í Sonderborg sem var með mælidót í flugvélinni sinni og svo var hann með display sem hann setti á fjarstýringuna og gat þannig séð hæð og hraða og eitthvað meira.
Hann átti einni kameru sem hann gat sett í vélina og séð myndina frá í gleraugum sem hann setti á hausinn á sér. Þannig gat hann séð eins og hann væri um borð.
Hann notaði þetta einu sinni til að leita að flugvél sem hafði farið niður í korn akur og fannst ekki við hefðbundna leit af jörðu. Þá setti hann myndavélina neða á rafmagns Herkúles, einn flaug meðan annar skoðaði myndina.
Frekar kúl.
Gamall hæðarmælir fyrir flugmódel...
Re: Gamall hæðarmælir fyrir flugmódel...
Alltaf minnkar búnaðurinn. Þetta er frá Ástralíu: http://www.blip.com.au/item.aspx?itemID=74&ref=n0911
- Siggi Dags
- Póstar: 226
- Skráður: 27. Feb. 2006 23:56:58
Re: Gamall hæðarmælir fyrir flugmódel...
Þetta er smátt og sniðugt, sjálfbært eftir hleðslu.
Langar í, langar í, það er gott að manni langi þó eitthvað
Langar í, langar í, það er gott að manni langi þó eitthvað

Kveðja
Siggi
Siggi