Það er eitthvað orðin léleg sunnudagsmætingin á Arnarvöll (International). Að vísu var mjög hvasst og ekki flugveður ekki einu sinni Aircore veður.
En það er samt gott að halda þessu áfram og þeir sem fara nota tækifærið og fara eftirlitsferð með svæðinu og eignunum, ekki veitir af.
Ég gerði startborðin vindklár fyrir næstu daga vindspá. Svo er inniflugið í kvöld. Þannig að það er nóg um að vera.
Alltaf falleg sólarupprásin á Arnarvelli!

Ekki margir sem mæta.

Frekar tómleg kaffistofa!



Startborðin komin í vindstöðu!

kv
MK