Reykjaneshöllin - 15.nóvember 2009

Heitasta greinin í dag
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Reykjaneshöllin - 15.nóvember 2009

Póstur eftir Sverrir »

Líf og fjör var í kvöld og loftrýmið var þéttskipað enda 10 flugmenn á staðnum og margir með fleiri en eina vél. Fleiri myndir má svo sjá í myndasafni FMS.

Allt var á fullu við að gera Steina flugklárann fyrir kvöldið(Frímann á heiðurinn af vélarsamsetningunni).
Mynd

Siggi dáist að ferðakassanum mínum.
Mynd

Steini stoltur með nýju vélina sína.
Mynd

Þröstur með sína nýju vél.
Mynd

Það dugar ekkert minna en 9 rása móttakari. ;)
Mynd

Nýja vélin hans Magga, hva voru bara allir með nýjar vélar!?.
Mynd

Jón Erlends kom sterkur inn af kantinum.
Mynd

Mynd

Pluman klikkar ekki.
Mynd

Nóg að gerast.
Mynd

Mannlíf.
Mynd

Mynd

Lágflug.
Mynd

Edge.
Mynd

Berti á hliðarlínunni.
Mynd

Maggi og Halli?
Mynd

Ég og Steini lentum í smá samstuði, ég hafði þó örlítið betur og náði að bíta úr spaðanum hans. :P
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5849
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Reykjaneshöllin - 15.nóvember 2009

Póstur eftir maggikri »


Hægt að sjá fleiri video á youtube undir magnusflug
kv
MK
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Reykjaneshöllin - 15.nóvember 2009

Póstur eftir Sverrir »

Hérna er smá vídeóbútur frá gærkvöldinu.

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5849
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Reykjaneshöllin - 15.nóvember 2009

Póstur eftir maggikri »

Flottur bútur!
kv
MK
lulli
Póstar: 1289
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Reykjaneshöllin - 15.nóvember 2009

Póstur eftir lulli »

Já mjög skemmtilegt að fylgjast með þessari félagslegu sunnud.veislu.
flottur ''fiduss'' að skjóta nærmynd/kyrrmynd af vélunum inn í videoið af og til.
Takk fyrir myndainnleggið
Kv. Lúlli
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Reykjaneshöllin - 15.nóvember 2009

Póstur eftir Sverrir »

Verði ykkur að því.

Já ekki má gleyma að þetta er líka gott tækifæri til að hitta félagana en ekki bara botnlaust flug, þó það skemmi að sjálfsögðu ekki fyrir hinu!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5849
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Reykjaneshöllin - 15.nóvember 2009

Póstur eftir maggikri »

Halli er orðinn nokkuð góður á þessa mini þyrlu sína!

Svo má ekki gleyma fastvængjamönnunum, þeir verða alltaf betri og betri.

kv
MK
Svara