Foam pöntun?

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Slindal
Póstar: 58
Skráður: 6. Nóv. 2008 13:12:46

Re: Foam pöntun?

Póstur eftir Slindal »

Sælir strákar. Ég er alveg heltekinn af foaminu núna. En það er bagalegt að ekki skuli vera hægt að nálgast EPP eða Depron foam hér á landi. Ég hef verið að vafra um netið í leit að þessu foami en þetta er bæði dýrt og svo flytja þetta ekki allir á milli landa. Ég er til að í að vera með ef einhverjir eru að spá í stærri pöntun. Látið mig endilega vita ef einhvað gerist.

kv.

Sævar
slindal@itn.is
893-7769
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Foam pöntun?

Póstur eftir Sverrir »

Ég ætla að skoða depron(EPP ætti að geta fylgt með) pöntun í janúar(flutningskostnaðurinn er stærsti hausverkurinn), annars ef einhver gengur í málið fyrir þann tíma þá er ég til í að vera með.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: Foam pöntun?

Póstur eftir Valgeir »

hljómar vel :)
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Passamynd
Gunnarb
Póstar: 146
Skráður: 20. Maí. 2009 16:32:30

Re: Foam pöntun?

Póstur eftir Gunnarb »

ég er klárlega með, hvort sem við náum í EPP eða depron. Reyndar hefur það komið þægilega á óvart hversu vatnshelda frauðplastið er ótrúlega sterkt. Sumar dogfight vélarnar mínar eru smíðaðar úr svona efni og þetta er ótrúlega sterkt og þegar það brotnar eru brotin svo "hrein" að það er lítið mál að líma saman :-) En hvað um það , ég vil gjarna vera með ... hvað snertir flutning þá er þetta létt og við hljótum að geta reynt að finna burðardýr til að taka þetta með heim fyrir okkur ...

-G
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Foam pöntun?

Póstur eftir Sverrir »

Það er ekki þyngdin sem er vandamál heldur fyrirferðin. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Foam pöntun?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Ég er með. Hef áhuga á bæði 3ja mm og 6 mm Depron og einnig EPP sem getur verið í blokkum sem maður sneiðir niður með hitavír í hæfilegar þykktir.

Eitt sem ég ekki var búinn að prófa á sínum tíma það var að tala við innkaupastjóra hjá td BYKO eða Húsasmiðju. Er einhver sem þekkir einhvern svoleiðis? Þeir eru ju alltaf a taka heim vörur í gámum og gætu eflaust bætt einhverju svona við ???
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Foam pöntun?

Póstur eftir Guðjón »

Ég er að vinna í vörumótukunni fyrir byko (fjáröflun en so what) en þetta epp kemur ekki of en ég fékk
að eiga einhverja svona blokk ca. 8x13x60cm :)
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
gudjonh
Póstar: 864
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Foam pöntun?

Póstur eftir gudjonh »

Er aðeins út í "móa" í þessari umræðu. Hvað er "EPP eða Depron" mig vantar örugglega svon og er til í að vera með í innkaupum ef einhver gefur sig famm í að sjá um þau.

Kveðja frá Litáven (land súludansmeyjanna)
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Foam pöntun?

Póstur eftir Gunni Binni »

Vil gjarnan vera með í kaupum á EPP og/eða Depron.
Enda enginn maður með mönnum nema að eiga nokkrar plötur :-)
Kveðja
Gunni Binni
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Foam pöntun?

Póstur eftir Sverrir »

[quote=gudjonh]Er aðeins út í "móa" í þessari umræðu. Hvað er "EPP eða Depron" mig vantar örugglega svon og er til í að vera með í innkaupum ef einhver gefur sig famm í að sjá um þau.[/quote]
Depron er hollenskt vörumerki, það er „harða“ plastið í innivélunum, oftast er 3mm notað og stundum 6mm, dæmi um slíkt er vélin mín, við högg þá vill það brotna. Vélin hans Steina er úr 6mm deproni.

[quote]Depron is actually polystyrene (EPS/XPS) plastic and the (EPS) means expanded while (XPS) means extruded. For our purposes, we’re only interested in the stronger, denser XPS Depron which also happens to be closed-cell foam.[/quote]
EPP er mýkra plast sem er frekar eftirgefanlegt og brotnar ekki svo auðveldlega. Yak-inn hans Magga er dæmi um slíka vél.

[quote]Expanded Polypropylene (EPP) is a foam form of polypropylene. EPP has very good impact characteristics due to its low stiffness, this allows EPP to resume its shape after impacts. EPP is extensively used in model aircraft and other radio controlled vehicles by hobbyists. This is mainly due to its ability to absorb impacts, making this an ideal material for RC aircraft for beginners and amateurs.[/quote]
Icelandic Volcano Yeti
Svara