Þar sem flestir í innifluginu eru með 2ja eða 3ja sellu rafhlöður þá er hérna sniðugt tæki(ef menn eru með JST-XH balancing tengi), á góðu verði sem hægt er að kaupa nokkur eintök af og vera þannig fljótari að hlaða rafhlöðusafnið. Ég og Gunni eigum nokkur stykki af þessum og myndum eiginlega ekki vilja án þeirra vera.
http://www.hobbyking.com/hobbycity/stor ... aff=104285
Hleðslumál
Re: Hleðslumál
Icelandic Volcano Yeti