Kvartskala Bentley

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3894
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Kvartskala Bentley

Póstur eftir Gaui »

Nei, ekki bíllinn, mótorinn. Tony Knapp smíðaði Bentley BR2 rotary mótor í 1/4 og setti hann í stórt módel.

Hlustiði á sándið í henni þessari: ekkert hátíðni rafmagnsgaul þarna!

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Kvartskala Bentley

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Sæll Guðjon, er sma öfund ut i raf-flugmenn,grin. Nu er bara best að gera klart fyrir sumarið solin er farin að hækka a lofti og stutt i sumarið en samt nog eftir af timum fyrir hið braðskemmtilega inniflug, profaðu það Guðjon.
Eg oska öllum model mönnum gleðilegra jola og farsældar a nyju ari með þökkum fyrir frabært flugsumar og vetur.
Einar Pall
Svara