24.12.2009 - Gleðileg Jól

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 922
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: 24.12.2009 - Gleðileg Jól

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Þú færð ekkert í hana í tómó. En við getum bara gert nýja pöntun frá vinum okkar. Samkvæmt minni reynslu ætti pakkinn að koma í kringum áramótin.
Kv.
Gústi
Passamynd
Ljoni
Póstar: 70
Skráður: 8. Feb. 2009 03:19:04

Re: 24.12.2009 - Gleðileg Jól

Póstur eftir Ljoni »

hvað ætli allt kosti í þessa vél
K.v Lejon þór pattison
S:618-9236
Passamynd
maggikri
Póstar: 5849
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: 24.12.2009 - Gleðileg Jól

Póstur eftir maggikri »

Til hamingju með vélina Ljóni. Sé að konan kann að velja vélar. Ég á tvær svona núna fékk líka eina svona í jólagjöf.

Ég er með eftirtalda hluti í minni vél. Fæst allt í Towerhobbies.com. Grunndótið, mótor, hraðastillir, 3 servo og 4 battery pakkar gera um 170 dollara í Tower. Þá á eftir að koma þeim heim. Svo er limið og tapeið eitthvað um 18 dollara. Það fylgir ekki tape með vélinni.

Hérna er mótorinn!
http://www3.towerhobbies.com/cgi-bin/wt ... XXJW4&P=ML

Speed control eða hraðastillir!
http://www3.towerhobbies.com/cgi-bin/wt ... XKSY3&P=ML

Servó 3 stk!
http://www3.towerhobbies.com/cgi-bin/wt ... XNCV6&P=ML

Rafhlöður 6 pakka af þeim en minnst 4 pakka.
http://www3.towerhobbies.com/cgi-bin/wt ... LXTSR6&P=M

Síðan þarf lím
http://www3.towerhobbies.com/cgi-bin/wt ... XKAV8&P=ML

og activator til að þurrka límið!
http://www3.towerhobbies.com/cgi-bin/wt ... XK297&P=ML

Límband til að líma lamirnar (hinges tape)
http://www3.towerhobbies.com/cgi-bin/wt ... XJGT1&P=ML

Svo þarf lítinn og nettann móttakara í vélina. Ég er með þennann í minni sem vegur 13 grömm.
http://www.gliders.uk.com/prodinfo.asp? ... R156F%2F35

Hérna er samsetningarþráður sem hægt er kíkja á.
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=3358

kv
MK
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 922
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: 24.12.2009 - Gleðileg Jól

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Og hérna er það sem ég held að þú þurfir frá vinum okkar

Quantity Stock Product description Price Weight
-142 R360-20-2 - Rhino 360mAh 2S 7.4v 20C Lipoly Pack
This item is on backorder* $12.87 159g
61 C2230/15 - C2230 Micro brushless Outrunner 1780kv (27g) $12.99 39g

-55 TR_P10A - TURNIGY Plush 10amp 9gram Speed Controller
This item is on backorder* $8.78 20g

29554 HXT900 - HXT900 9g / 1.6kg / .12sec Micro Servo $9.45 57g

487 CA460-20GFC - Evotite CA460 Foam Safe Super Glue (Medium) $4.65 47g

7745 HLFT-01 - Polyester Velcro Peel-n-stick adhesive side V-STRONG (1mtr) $1.39 49g

-7 008-00401x10 - Super Light Hinges 26x20x.5mm (10pcs)
This item is on backorder* $0.64 5g

Total: $50.77 376g + $12.12 í flutningskostnað

Recalculate
Kv.
Gústi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 24.12.2009 - Gleðileg Jól

Póstur eftir Sverrir »

Sko... :)

Reynið að finna mótor sem er nær 20 grömmunum, kannski 17-20 grömm.
T.d. TURNIGY 2204-14T 19g Outrunner en hann er mjög sambærilegur og 250 mótorinn sem við Maggi erum að nota í okkar vélum.

HXT500 á hliðar- og hæðarstýri, 900 er flott á hallastýrið.

Notið svo frekar High stength fiber tape 24mm x 50mtr til að lama vélina.

Þetta væru þeir punktar sem ég myndi skoða ef ég væri að setja vélina saman í dag og ætlaði að versla frá HK félögunum.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 922
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: 24.12.2009 - Gleðileg Jól

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Þetta er rétt hjá honum Sverri að venju :) og lítur listinn þá svona út.
Athugasemdir eru vel þegnar

R360-20-2 - Rhino 360mAh 2S 7.4v 20C Lipoly Pack $12.87 159g...............3stk.

TR_P10A - TURNIGY Plush 10amp 9gram Speed Controller $8.78 20g...........1stk.

HXT900 - HXT900 9g / 1.6kg / .12sec Micro Servo $3.15 19g 1stk.

CA460-20GFC - Evotite CA460 Foam Safe Super Glue (Medium) $4.65 47g...1stk.

TR2204-14T - TURNIGY 2204-14T 19g Outrunner $9.27 45g.........................1stk.

OR033-00502 - High stength fiber tape 24mm x 50mtr $6.85 125g................1stk.

HXT500 - HXT500 5g / .8kg / 10sec Micro Servo $6.98 32g............................2stk.

Total: $52.55+$12.12 í flutning 447g
Kv.
Gústi
Passamynd
maggikri
Póstar: 5849
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: 24.12.2009 - Gleðileg Jól

Póstur eftir maggikri »

[quote=Ágúst Borgþórsson]Þú færð ekkert í hana í tómó. En við getum bara gert nýja pöntun frá vinum okkar. Samkvæmt minni reynslu ætti pakkinn að koma í kringum áramótin.[/quote]
Jú, Kristný í Tómó getur pantað í hana frá Robbe.

kv
MK
Passamynd
maggikri
Póstar: 5849
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: 24.12.2009 - Gleðileg Jól

Póstur eftir maggikri »

[quote=Ágúst Borgþórsson]Þetta er rétt hjá honum Sverri að venju :) og lítur listinn þá svona út.
Athugasemdir eru vel þegnar

R360-20-2 - Rhino 360mAh 2S 7.4v 20C Lipoly Pack $12.87 159g...............3stk.

TR_P10A - TURNIGY Plush 10amp 9gram Speed Controller $8.78 20g...........1stk.

HXT900 - HXT900 9g / 1.6kg / .12sec Micro Servo $3.15 19g 1stk.

CA460-20GFC - Evotite CA460 Foam Safe Super Glue (Medium) $4.65 47g...1stk.

TR2204-14T - TURNIGY 2204-14T 19g Outrunner $9.27 45g.........................1stk.

OR033-00502 - High stength fiber tape 24mm x 50mtr $6.85 125g................1stk.

HXT500 - HXT500 5g / .8kg / 10sec Micro Servo $6.98 32g............................2stk.

Total: $52.55+$12.12 í flutning 447g[/quote]
Gústi minn, er þetta allt í stock. Það er nú alltaf vandamálið með vini hans Gunna Binna!
kv
MK
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 922
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: 24.12.2009 - Gleðileg Jól

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Nei kúturinn minn :D
það er ekki nema helmingurin til í augnablikinu
en ég held að það borgi sig að vera þolinmóður í þessu sem flestu öðru
Það munar svo miklu á verði
Kv.
Gústi
Passamynd
Ljoni
Póstar: 70
Skráður: 8. Feb. 2009 03:19:04

Re: 24.12.2009 - Gleðileg Jól

Póstur eftir Ljoni »

ég gaf konuni hring í jólagjöf og nú er hún ekki bara kærasta mín heldur unnusta þannig að ég er kominn með leyfir fyrir að kaupa meira sona dót :D
K.v Lejon þór pattison
S:618-9236
Svara