Arnarvöllur - 24.desember 2009

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11710
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 24.desember 2009

Póstur eftir Sverrir »

Það var frekar fámennt en að sama skapi mjög góðmennt í aðfangadagskaffinu út á Arnarvelli í dag.
Lítið varð þó úr kaffidrykkju en meira var spjallað og spáð.

Minni á árlega gamlársdagskaffið og svo auðvitað nýjársdagskaffið líka. :)

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara