Þyrlan mín í Reflex XTR

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Þyrlan mín í Reflex XTR

Póstur eftir Ingþór »

er að reyna að gera 50 þyrluna mína í reflex og gengur svona ágætlega, ég á þó eftir að lagfæra pústið svolítið og tailið.
ég kann nú ekki voðalega vel að smíða þetta frá grunni þannig að ég stel héðan og þaðan.
svo á ég reyndar eftir að kaupa sumt sem er í headdinu á simulator módelinu í alvöru þyrluna mína, en það gerist vonanandi fljótlega

svo er ég líka búinn að fikta svolítið í flugeginlegika stillingunum og er að bíða eftir einvherjum uppl frá Moe svo ég geti klárað það, svo kannski sendi ég pakkan hérna inn til niðurhals, en hér eru nokkrar myndir:

Mynd

Mynd

Mynd

kannski hægt að bera eitthvað saman við myndir á albúminu mínu

er þetta ekki smá töff?
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þyrlan mín í Reflex XTR

Póstur eftir Sverrir »

Flottur :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Þyrlan mín í Reflex XTR

Póstur eftir Þórir T »

Góður!
lúkkar vel
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Þyrlan mín í Reflex XTR

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Montrass!!! :D

En þú átt líka fyrri því.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Þyrlan mín í Reflex XTR

Póstur eftir Ingþór »

hehe, þakka það. :D

en ég setti á þessa carbon 'gler' þannig að það sést ekki í servóin og batteríin og það, fyrir vikið gat ég eytt því úr módelinu og þarafleiðandi 'renderar' simminn þetta hraðar og maður fær betra framerate en tildæmis með venulega Raptor 50 sem fylgir simmanum.

og varðandi stillingarnar er ég að reyna að fá þyngdaraflið til að segja betur til sín sem hefur verið svolítið bögg í XTR, en það á víst að vera hægt að laga það.
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þyrlan mín í Reflex XTR

Póstur eftir Sverrir »

Er ekki hopperinn dálítið tómlegur hjá þér ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Þyrlan mín í Reflex XTR

Póstur eftir Ingþór »

hvað segjir þú? hvað er það sem þú kallar hopper? er það eitthvað á flugvélamáli?
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þyrlan mín í Reflex XTR

Póstur eftir Sverrir »

Millitankurinn :rolleyes: :P
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Þyrlan mín í Reflex XTR

Póstur eftir Ingþór »

nei sko ég er farinn að keyra þetta á bútani, meiri power sko, það er líka glært og í gasformi
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þyrlan mín í Reflex XTR

Póstur eftir Sverrir »

Auðvitað... kjánaprik get ég verið :/
Icelandic Volcano Yeti
Svara